Úrval - 01.07.1968, Síða 32

Úrval - 01.07.1968, Síða 32
Eftir JOSEPH JAY DEISS Gatci í Herculaneum eft- ir að hraun og aska ttafði veriö hreinsaS burt. Hinn langi svefn Pað eru níi liðin nær því tvö þúsund ár síðan rómverska þorpið Hercidaneum sofnaði svefninum langa og hefur nú hvílzt þennan tíma undir 60 fetum af jörð, en nú hafa vísindamenn valcið þetta þorp af sínum væra blundi, og þykir það einn merlcasti fornleifafundur til þessa dags. SÞað hefði enga í litlu, friðsælu borginni við Napoliflóann órað fyrir, að þessi dagur, 24. ágúst árið 70 f. Kr., yrði að neinu leyti frábrugðinn öðrum dög- um í þessari borg, þar sem lífið var kyrrlátt og ljúft. . Sjö mílur vegar í burtu og nokkru hærra, lá önnur borg einnig böðuð sól. Fjall- ið Vesuvius gnæfði yfir báðum þess- um borgum. Það var alveg rétt, að fyrir skömmu hafði orðið vart smá- vægilegra jarðskjálftakippa, og fýr- ir 16 árum hafði orðið þarna all- stór jarðskjálfti, en aldrei í manna minnum hafði þetta fagra fjall, sem gnæfði yfir borgunum tveim, sýnt nokkurt iífsmark með sér, það hafði aldrei sézt vottur af reyk upp úr skógivöxnum toppi þess. Þennan umrædda morgun var gleðskapur mikill í borginni. Á For- um, eða aðaltorgi borgarinnar var 30 Readers Digest mikill manngrúi. í brauðbúðinni voru bakarinn og sveinar hans í þann mund að taka út úr ofninum bronzpönnur með kökum og tert- um og ekki langt þar frá gengu tveir asnar með skýlur fyrir aug- unum hring eftir hring og drifu þannig kornmyllu mikla, hlaðna úr steini. Hjá pottasmiðnum var við- skiptavinur að biðja hann að gera við kertastiku mikla úr bronzi og einnig styttu af vínguðinum Dionys- usi. í húsi einu þarna í grenndinni lá kornabarn í trévöggu og hjalaði. í búð gimsteinasalans lá sjúkur piltur í skrautlegu rúmi og hafði verið matreiddur handa honum kjúklingur ef ske kynni, að hann hefði lyst á honum. Hjá drengnum var kona, sem starfaði að vef sín- um. í húsum höfðingjanna út við sjóinn, þar sem útsýni var sérlega fagurt, hafði verið borinn á borð léttur hádegisverður, eins og Róm- verjum var eiginlegt að neyta, í einu húsanna hafði hádegisverður- inn verið framreiddur lítið eitt fyrr en annars staðar og þar höfðu borð- gestir stungið upp í sig fyrstu bit- unum. Allt í einu heyrðust drunur mikl- ar úr jöfðu. Grundin lyftist og skalf og ógnlegur hávaði virtist koma úr iðrum jarðar. Gult sól- skinið varð skyndilega koparlitað. Brennisteinsfýlu lagði fyrir vit manna. Úr toppi fjallsins mikla 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.