Úrval - 01.07.1968, Síða 36

Úrval - 01.07.1968, Síða 36
34 URVAL Nokkrar tilraunir, flestar af handahófi, voru gerðar til upp- graftar. Árið 1765 beindist athygli manna að Pompeii, þar sem menn höfðu fundið ýmislegt, sem kitlaði ímyndunaraflið. Það var síðan ekki fyrr en 1927, þegar ítalska stjórnin ákvað, að hefja skipulegan upp- gröft, að byrjað var á að grafa Herculaneum fram í dagsljósið. Til þess að vinna bug á þeim erf- iðleikum, sem þarna var við að íþróttasvce&iö. glíma, dugðu ekki gamaldags verk- færi, eins og skóflan eða hakinn. Þau unnu ekki á hinum harða jarð- vegi. Þarna þurfti öflugar rafmagns- sagir, jarðýtur, og síðan jafnfíngerð verkfæri og hallamæla og þrí- strenda áttavita til að miða með. Zinkplötur og upplausnarefni til að skýra upp gamla mynt. Á mörg'um sviðum var nú úr sögunni hinn handahófslegi uppgröftur og nú störfuðu ekki aðrir að þessu en færustu sérfræðingar og vanir menn í uppgrefti. Formaður þessarar starfsemi, var Amedeo Maiuri og hann var þeirrar skoðunar, eins og nútíma fornleifafræðingar yfirleitt, að sá hlutur, sem grafinn er upp, eigi að liggja, ef mögulegt er á sín- um stað. Þó að þetta sé meginstefn- an eru þeir til, sem telja að mun- ina eigi að taka og flytja á safn, þar geymist þeir bezt. Borgari í Herculaneum ætti helzt að geta gengið inn í hús sitt, eins og hann yfirgaf það, segir Maiuri. I sam- ræmi við þetta hafa freskomálverk verið látin vera á sínum stað, stytt- ur í görðum, húsgögn í húsum, korn í kerum. í hallargörðum að- alsmannanna, þaðan sem útsýni var útyfir sjóinn hafa fundizt innlend- ar garðplöntur tuttugu alda gaml- ar. Götur eru malarbornar og vatn látin renna í marmarakerin. Það má heita kaldhæðni örlag- anna, að Herculaneum er minna skernmd af völdum leðjunnar en uppgraftarmannanna. Leðjan hafði unnið margvíslegt gagn við vernd- un minja. Þó að viðurinn væri orð- inn kolbrunninn, var hann ekki eyðilagður. Þannig voru vængja-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.