Úrval - 01.07.1968, Síða 37

Úrval - 01.07.1968, Síða 37
HINN LANGI SVEFN 35 hurðir enn á upprunalegum hjör- um sínum, bjálkar, glug'gasyllur, hlerar og stigar eru enn á sínum stað. Á borði í matarstofu einni lá óskert hneta. Að nítján öldum liðn- um, er kjötið í hnetunni enn á sín- um stað. Það, sem furðulegast er, er þó máske það, að á borði einu er brauðstykki, sem greinilega hef- ur verið brotið af aðalbrauðinu á því augnabliki, sem eldgosið hófst. Borðdúkurinn hefur brunnið fast- ur við brauðið, Um alla borgina bíður hádegis- verðurinn enn eftir að verða etin. Það hefur verið hálflokið við að taka upp úr pakka með glervörum í búð einni í grennd við Forum og í búð pottasmiðsins bíður kerta- stikan og styttan af vínguðinum enn viðgerðar. í brauðbúðinni eru bronzpönnurnar enn á leiðinni út úr ofninum og þar í grennd eru asnarnir tveir í aktygjum sínum eilíflega tjóðraðir við myllustein- ana. í búð gimsteinakaupmannsins stendur vefurinn óhaggaður, þræð- irnir liggja í skyttunum en vefnað- urinn hefur stöðvazt. Rétt þarna hjá liggur unglingurinn sjúki í hinu ríkmannlega rúmi sínu. Yoru for- eldrar hans fjarverandi og gamla konan of lasburða til að bera hann á brott? Þegar leðjan ruddist fram, og straumurinn hækkaði, hlýtur hann að hafa beðið í ofvæni eftir björgun, sem aldrei kom. Jafnvel pár á veggjum hefur varðveitzt. Á einum veggnum er skrifað til minnis, hvað afgreiða eigi af víni. Á öðrum vegg er orða- listi, sem einhver skólapiltur hefur hripað niður sér til minnis. Á ein- um stað hefur leikmaður í listinni dregið upp mynd af dádýri og glad- iator í bardaga. í göngum sem liggja inn í hús eitt hefur verið ritað: „Portumnous elskar Amphia- anda“. AFLEITT SLEIFARLAG Það var margt eftir ógert, þegar Amedeo Maiuri dó fyrir skömmu. Nú er næstum lokið við að grafa upp Pompeii en það er enn langt í land þar til Herculaneum hefur verið grafin upp að fullu. Það hafa verið grafnar upp nokkrar verzlanir, einkahús og bygging, sem gæti virzt eins konar fyrirmynd nútíma sambygginga. — Einnig hafa verið grafnir þarna upp nókkrir af merkustu bronzmunum, sem fundizt hafa til þessa. Af almennum mannvirkjum hefur enn ekkert verið grafið upp, nema baðkarið á torginu. Hluti af höll, sem virðist hafa verið fimleikahöll hefur einnig verið grafin upp, en leikhúsið, hjarta hinna grísku og rómversku borga er enn undir jörðu. Það veit heldur enginn enn hversu stór borg Herculaneum hef- ur verið. Menn hafa látið sér detta í hug að hún hafi náð yfir 55 ekr- ur lands eða svo, en það er bara ágizkun. Hvaða musterisbyggingar, skrautgripir, málverk, bókasöfn, styttur og annað, sem listgildi hef- ur er enn óuppgrafið? Það leiðir tíminn í ljós. En því miður, þá má svo heita, að þessi uppgröftur sé stöðvaður. ítalska stjórnin segist alls ekki lengur hafa fjárráð til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.