Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 42

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 42
40 British Aircraft fór að minnsta kosti fimmtíu sinnum fram og aftur milli Bretlands og Frakklands síðastliðið ár. ,,Ég starfaði lengur með Jean de Lagarde hjá Sud Aviation en mínum eigin samstarfsmönnum í Englandi," segir hann. Einn forstjóranna, sem fer reglulega á milli Bristol og Tou- louse og til baka aftur á einum degi, en það eru 1200 mílur, finnst ferðin ekki líkt því eins þreytandi eins og að aka frá Bristol til London. Báðir aðilar hafa orðið að gera þó nokkrar tilslakanir á kröfum sínum varðandi ýmsan tæknilegan útbún- að, þar sem þeir hafa ekki alltaf litið sömu augum á, hvernig hann ætti að vera. Eitt sinn kom upp ágreiningur varðandi hnoðin í flug- vélarbúknum. Bretar vildu, að þau yrðu rekinn 3/1000 úr þumlungi inn í álþynnurnar, en Frakkar 4/1000. „Það hefur alls engin áhrif á öryggi eða þol vélarinnar,“ sögðu þeir,“ en sparar okkur 625 pund á hverri vél.“ ,,Ágætt,“ sögðu Bretar, „þetta er al- veg rétt.“ Og þar með var málið leyst. Báðar þjóðirnar hafa jöfn völd á öllum sviðum varðandi flugvéla- smíðina, og taka í sameiningu ákvarðanir um smæstu og stærstu atriði, þó iðulega eftir miklar um- ræður. Eitt sinn varð að halda tvo fundi til að komast að samkomulagi um stærð bréfahauss fyrir Concorde þotuna. Þegar þurfti að ná sam- komulagi um samræmingu á viss- um bókhaldsatriðum, var nefnd, sem kosin var til að ráða fram úr þeim vanda, hálft ár að komast að sam- komulagi. Og samkomulagið var á ÚRVAL þá leið, að reynt skyldi að brúa bil beggja. „Með því að taka tillit til tveggja ólíkra viðhorfa og reyna að sam- ræma þau til lausnar ýmissa vanda- mála, verður oft til þriðja og bezta lausnin,“ segir Dr. W. J. Strang hjá BAC í Bristol. „Hér er um að ræða hið ævagamla lögmál kröfu og til- litssemi." Niðurstöður allra tilrauna eru skráðar í metrum og kílóum fyrir Frakka, en pundum og þumlungum fyrir Breta. Sérstakir rafreiknar sjá um að skrá niðurstöðurnar á mæli- einingamáli hvorrar þjóðarinnar um sig, Og náin samskipti starfsmanna, sem af ólíku bergi eru brotnir, ganga ljómandi vel. „í raun og veru ríkja engin landamæri innan vébanda tungumáls tæknifræðinnar", segir Leslie Daniels, forstöðumaður BAC í Toulouse. „Þegar einn verkfræð- ingur talar við annan verkfræðing, gilda sömu mælieiningarnar hvar sem ef. Og enga túlka þarf til að þýða niðurstöður rafreiknanna“. Á öllum mikilvægum ráðstefnum eru túlkar viðstaddir. Notkun beggja tungumálanna hefur vissa kosti, segja verkfræðingar. Framkvæmda- stjóri hjá brezku Siddeley verk- smiðjunum segir: „Þegar við bíðum eftir hinni opinberu þýðingu, gefst okkur tóm til að íhug'a svör okkar nánar. Þess vegna eru svörin yfir- veguð og misskilnings gætir örsjald- an. Engin tími er til að fara að þvæla um smáatriði eins og oft á sér stað á ráðstefnum, þar sem að- eins eitt tungumál er ríkjandi. „Sökum tafarinnar, sem verður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.