Úrval - 01.07.1968, Side 49

Úrval - 01.07.1968, Side 49
BÖRNIN LÆRA MARGT í LEIK 47 mál, sem hafa valdið furðu og óró- leika manna á meðal fyrr og síðar, já, jafnvel eyðilagt milljónir full- orðinna árþúsund fram af árþús- undi. Það er að leitast við af fremsta megni að sætta engilinn og djöful- inn, sem innra með því búa. Ef barninu er hjálpað til þess að við- urkenna, hvernig það er í raun og veru, og sætta sig við það, ef því er kennt að horfast í augu við hinar lakari kenndir sínar og hvatir án þess að óttast, þá er því þannig beint á heppilega braut, þar sem því verður fært að tjá tilfinningar sínar, og þá mun það hafa þá orku handbæra, sem það þarfnast fyrir nauðsynlega námshæfni síðar meir. Ef það byrgir stöðugt inni kvíða sinn, ótta og reiði, rhun því reyn- ast erfitt að læra í skólanum. Það kann þá að lifa öllu lífinu íþyngt sjálfshatri, vegna þess að það álít- ur sig vera slæma manneskju í stað þess að álíta sig bara mannlega veru með eðlilegar tilfinningar, til- finningar, sem þarf að hafa hemil á. Forskólabarn lærir einnig um dauðann, reynir það að skynja og meðtaka þessa hugmynd og sýna" rétt viðbrögð við henni, og þýðing- armesta aðferðin til slíks er einmitt leikurinn. Þegar afi deyr eftir að hafa ver- ið veikur í langan tíma, veltir lít- ill drengur því kannske fyrir sér af órökvísi bernskunnar: drap ég hann, af því að ég leyfði honum ekki að kyssa mig, þegar hann kom í heim- sókn síðast? Hann er í uppnámi, veit ekki sitt rjúkandi ráð og er hræddur, hvað svo sem aðrir segja honum í þessu efni. Kannske held- ur hann jarðarför sjálfur og jarðar gömlu skjaldbökuna sína og gref- ur hana svo upp hvað eftir annað til þess að gá að því, hvað fyrir hana hefur komið. í leikskólanum segir hann kannske við vin sinn: „Við skulum leika það, að við sé- um dauðir og það eigi að grafa okkur.“ Þessir leikir hjálpa honum að skilja dauðann og taka honum á réttan hátt. Forskólabarn uppgötvar brátt, að það eru ýmsar hættur hér í lífi. Vatnið er ekki alltaf skemmtilegur staður til þess að leika sér í eða leikfang til þess að leika sér að. Ef þú ferð upp fyrir haus, geturðu ekki andað. Bílar geta meitt fólk, eldurinn brennur, viss orð særa til- finningar manns. Og svo eru það heimsóknir til lækna, maður þarf að láta sprauta sig, maður verður veikur. Veröldin er ekki alltaf skemmtilegur staður. Þar eru líka ógnir. Hvernig afber maður það, sem gerir mann hræddan? Forskólabarn fer að skynja sjálft sig eins og það kemur öðrum fvrir sjónir. Það fer að velta þessari spurningu fyrir sér: Hver er ég? Er litli snáðinn fullkomni drengur- inn hennar ömmu, stríðni og erfiði bróðirinn hennar systur, elskan hennar mömmu sinnar eða vælandi mömmudrengurinn hans pabba? Er hann vitur eða heimskur, góður eða slæmur? Er hann d.rengurinn, sem málar myndir, eða drengurinn, sem er hræddur við að klifra í köðlun- um í leikfimishúsinu? Því er alls ekki þannig farið, að lítil börn hafi ekki nóg að læra. Nei, það þyrmir blátt áfram yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.