Úrval - 01.07.1968, Síða 65

Úrval - 01.07.1968, Síða 65
SKIP BYGGÐ MEÐ LEIFTURHRAÐA .... 63 ast, heldur tóku þeir að gera um- fangsmiklar athuganir á eiginleik- um núnings og nýrra efna, og svo fundu þeir að lokum lausnina , . . sem er leyndarmál fyrirtækisins. Fimm risavaxin vökyaýtingar- tæki sjá um að ýta ferlíkjunum út undir bert loft. En hvert slíkt tæki getur ýtt 700 tonnum, enda stendur það „föstum fótum“ í klöpp. Skipin renna léttilega eftir rennibrautum, sem geta borið fimm tonna þunga á hvern ferþumlung. Nú er hluti skipsins kominn út undir bert loft, og því er ,,tjaldi“ úr bárujárni rennt yfir þann hluta skipsskrokksins, sem utanhúss er, til þess að koma í veg fyrir tafir af völdum óblíðr- ar veðráttu. Um þriðja hvern vinnudag er hinu vaxandi skipi ýtt svolítið lengra út undir bert loft. Þegar um þriðjungur þess er kominn út und- ir bert loft, er vélin látin síga nið- ur í skipið. Og svo kemur að því, að fullgert skipið er allt komið út undir bert loft, enda er skuturinn á næsta vaxandi skipi tekinn að ýta á stefni þess. Næstu nótt er svo hleypt sjó á svæðið í kvínni, og nýja skipið er dregið, út úr henni. Síðan er dælt úr kvínni að nýju. Þetta fer fram að nóttu til, svo að engar vinnustundir glatist að degin- um. VAXAND VELGENGNI Jafnvel Svensson sjálfur þorði aldrei að vona, að nýja skipasmíða- stöðin ætti slíkri velgengni að mæta. „Við bjuggumst við að geta árlega smíðað skip, sem næmu samtals 250.000—300.000 tonna þunga,“ sagði hann við mig. En árið 1966 nam heildarframleiðslan 570.000 tonnum og síðastliðið ár um 635.000 tonnum. I Svo er Arendalstöðinni fyrir að þakka, að nú skipar Svíþjóð ann- að sæti í hinni hatrömmu skipa- smíðakeppni, sem nú er háð um gervallan heim. Það er Japan eitt, sem stendur Svíþjóð enn framar. En forstöðumenn Arendalstöðvar- innar geta ekki látið þetta riægja, Þar að auki veitir japanska ríkis- stjórnin skipasmíðastöðvum lands- ins fjárhagslegan stuðning, sem ger- ir þeim fært að selja skip með mjög hagkvæmum greiðsluskilmálum og gegn lágum vöxtum af lánum. Þar hafa Japanir mikla yfirburði yfir Svía í hinni hörðu samkeppni, því að sænska stjórnin hefur enn gert h'tið í þessu efni. Japanir eru einn- ig farnir að byggja miklu stærri skip, og verður Arendalstöðin brátt að geta keppt við þá, hvað skipa- stærð snertir. „Það eru mikil viðskipti fram- undan, en einnig hörð samkeppni,“ segir Svensson. „En skipasmíða- stöðvarnar, sem beita ódýrustu framleiðsluaðferðum, munu halda velli. Hinar munu líða undir lok. En það munum við ekki gera.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.