Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 68

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 68
66 ÚRVAL hafði litlar mætur á ofurstanum. Hann var að minni hyggju allt of einstrengingslegur og alsendis ófær um að tileinka sér sjónarmið ann- arra. Að lokum lét ég þó tilleiðast að taka að mér hlutverkið, vegna tilmæla Sam Spiegel, framleiðanda myndarinnar.“ „Það var í raun og veru Sam Spiegel, sem dreif mig í gegnum hlutverkið og satt að segja, þá var hann ekki allskostar ánægður með mig,“ segir Guinness, af þeirri ein- stöku hógværð og lítillæti, sem er svo einkennandi fyrir hann. Eftir leiksigurinn í „Brúnni yfir Kwai-fljótið“, bárust Guinness fjöldi tilboða um að leika fleiri undarlega ofursta, og að lokum lét hann til- leiðast að taka að sér eitt slíkt hlut- verk í myndinni „Tunes of Glory“. En hann harðneitaði að endurtaka á nokkurn hátt leik sinn í hlutverki ofurstans í „Brúnni yfir Kwai-fljót- ið“. Og áhorfendum og gagnrýnend- um til mikillar undrunar, gjör- breytti hann rólegum og hljóðlátum persónuleika sínum í hávaðasaman, rauðhærðan og úthverfan Skota, al- gjöra andstæðu innhverfa og þjáða ofurstans í „Brúnni yfir Kwal-fljót- ið“. „Þegar ég hugsa til myndarinnar „Tunes of Glory“, segir Guinness, „finnst mér, að enginn sé jafn ólík- ur sjálfum mér og Jock, hermaður- inn sem ég lék í þessari mynd.“ En þetta sýnir glögglega, hve einstæður leikari hann er, þar sem hann getur unnið slíkan leiksigur í hlutverki, sem er algjör andstæða skapgerðar hans. ÞOLGÆÐI. Ein af meginástæðum þess, að Guinness hefur tekizt að skapa svo mörg og ólík hlutverk er, hversu hann býr yfir miklu þolgæði og ein- beitni. Eftir fyrsta kvikmyndasigur sinn í myndinni „Great Expections", þar sem Guinness lék spjátrunginn Herbert Pocket, bað hann leikstjór- ann, David Lean, um að fá að leika hlutverk Fagins í Oliver Twist. En þar sem Lean gat ekki hugsað sér að láta þennan spjátrung leika hlut- verkið, neitaði hann honum um það. Brá þá Guinness sér inn í búnings- herbergið og tók að mála á sér and- litið. Nokkru síðar, er hann hafði sett á sig gervinef og sítt skegg og var kominn með lymskulegan svip betlarans, bað hann Lean að líta inn til sín. „Það var ekki um að villast,“ sagði Lean, „þarna var Fagin kom- inn, ljóslifandi," Guinness, sem gæddur er góðum gáfum og hefur vakandi auga fyrir því, sem gerist í kringum hann, hef- ur sjálfur engu síður fjölþætta skap- gerð, fremur en persónurnar, er hann hefur skapað. Hann er bæði feiminn, sjálfsöruggur, vingjarnleg- ur, einlægur, fálátur og fágaður. Og það eru þessir eiginleikar, sem koma fram í hlutverkunum, er hann leik- ur. „Skapgerð okkar allra er mjög fjölþætt," segir hann. „Ég reyni að láta það koma fram í því, sem ég leik.“ Meðan hann vann að upptöku myndarinnar „The Lavender Hill Mob“, fannst honum, að í handritinu væri forsprakkinn gerður að of vönduðum manni. „Vandaður mað- ur er ekki aðeins óviðfelldinn,“ segir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.