Úrval - 01.07.1968, Page 81

Úrval - 01.07.1968, Page 81
GETUR VÍSINDAMAÐUR 7RÚAÐ Á GUÐ? 79 andi, sem ríkir ofar öllu og alls staðar býr. Kafli þessi er eftir dr. Warren Weaver, sem er frægur stærðfræð- ingur og höfundur allmargra rit- gerða og bóka um vísindaleg efni. Hann var starfsmaður Rockefeller Foundation frá árinu 1932—1959. Úr umferöinni Meðan hjálpsamur umferðarvörður var að festa ró á barnakerr- una mína, hevrði ég mann einn, sem fram hjá gekk, segja við íélaga sinn: „Hugsið ykkur, að hún skuli vera tekin föst fyrir að leggja þessu á vitlausan stað!“ Dorothy Neilson. Rafmagnsbilun Eitir að ofsastormur hafði gengið yfir, fengum við hjá rafveitunni fjölmargar hringingar frá reiðum húseigendum og húsmæðrum, sem áttu við ýrnsa erifðleika að stríða ivegna rafmagnsbilunar. En það var annað hljóð í strokknum hjá manni einum, sem hringdi í okkur. Hann skýrði ósköp rólegur frá því, að það væri nú búið að vera raf- mangslaust hjá honum í 24 tíma og hann hefði alveg gefið það á bát- inn að bjarga matnum í ísskápnum frá skemmdum. Hann sagði, að sér væri alveg sama, þó að hann gæti ekki horft á sjónvarpið. En hann kvartaði yfir einu. „Þið megið til með að gera eitthvað," sagði hann, ,,ég er alveg að gefast upp á því að blása lofti í fiskabúrið til þess að bjarga hitabeltisfiskunum minum.“ R. G. H. 1 skólanum, í skólanum — ,-------- Miehael Lewis kenndi árum saman l'lotasagnfræði í konunglega sjó- liðsforingjaskólanum í Greenwich af mikilli snilld. Hann lauk upp leyndardómum sagnfræðinnar fyrir heilum kynslóðum sjóliðsforingja, og um leið kenndi hann þeim allt mögulegt milli himins og jarðar. Tveir aðmírálar, sem komu i opinbera heimsókn í skólann, komu auga á gamla manninn og heilsuðu honum innilega. „Ég bjist ekki við, að þér minnizt okkar frá námsárum okkar hér, þegar við vorum aðeins sjóliðsforingjaefni, en við minnumst samt yðar,“ sagði annar. „Já, þér kennduð okkur frönsku eða sögu eða eitthvað annað,“ bætti hinn við. „Það var slæmt,“ svaraði prófessorinn þurrlega, „að mér skyldi aldrei takast að koma ykkur í skilning um mismuninn." U.S.N.I.P.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.