Úrval - 01.07.1968, Side 83

Úrval - 01.07.1968, Side 83
SÉNÍ 81 FIMMTÁN ÁRA GAMALL ST/KRÐFR.LÐINGUR Fimmtán ára gamall piltur, lítill eftir aldri, steig í ræðustól og jafn- skjótt sló þögn á salinn og allir lögðu eyrun við til þess að missa ekki af einu orði. Þetta gerðist í maí 1967 og í Ríga, höfuðborg Litavíu, og tilefnið var það, að þar var haldið áttunda þing stærðfræðinga, sem gert höfðu al- menna algebru að sérgrein sinni. Þátttakendur voru frá ýmsum lönd- um, svo sem Sovétríkjunum, Þýzka- landi, Ungverjalandi, Póllandi, Búl- garíu, Júgóslavíu, Bretlandi og Ástralíu. Hann hét Grigori (Grisha) Chud- novsky þessi ungling'ur, sem áunnið hafði sér réttindi til að taka þátt í þingi þessu sem jafningi eldri manna, og hann átti heima í Kiev. Rannsóknasvið hans er kenningar um „theory of models“, vísindi sem innibindur algebru og rökfræði. Próf. B. Plotkin, formaður nefnd- ar sem átti að sjá um fyrirkomulag samtalsfunda á ráðstefnunni, sagði að Grisha væri einn í sinni röð, ætti engan sinn líka í sögu stærð- fræðinnar, og að hann ætti skilið að fá meistaragráðu fyrir rannsókn- ir sínar. Skýrsla hans er prentuð í ritinu Skýrslur um gerðir rússnesku vísindaakademíunnar. Grisha, sem nú er í fimmta bekk (menntaskóla), fékk áhuga á kenn- ingunni um „theory of models" fyrir þremur árum. Það var eldri bróðir hans, sem vakti hjá honum áhug- ann, en hann stundar nú nám við háskólann í Kiev. Grisha er þaulles- inn í öllu sem til er um þetta svið stærðfræði, bæði rússneskum bók- um og erlendum. ERFÐIR HAFA MESTA ÞÝÐINGU, MEIRA EN UPPELDI eftir Fydor Davydov. Út er komin kennslubók í líffræði rituð af nokkrum fræðimönnum í Novosibrisk undir forsæti dr. Dmi- tri Belyaev, en hann er frægur líf- fræðingur, en bókin var gefin út í Moskvu árið 1966. Þar er mikil áherzla lögð á þýðingu erfðanna, og tekin dæmi því til sönnunar. Nikolai Rimsky-Korsakov, hið fræga tónskáld, sem einkum er þekktur fyrir óperur sínar, átti tvo sonu. Annar þeirra, Nikolai að nafni, varð líffræðingur. Hinn, Andrei, var einkar hneigður fyrir tónlist og fékk hina beztu menntun í þeirri grein. Samt varð hann ekki tónskáld. Tón- listargáfan er að jafnaði fram kom- in við það er erfðavísar blandast á sérstakan, fjölþættan og sjaldgæfan hátt. Þar sem þessi blöndun ætti að geta átt sér stað, eru líkurnar til þess að það heppnist, því minni í fjölskyldunni, sem börnin eru færri. Fjölskylda Johanns Sebastian Backs er gott dæmi um það þegar vel tekst til um erfðirnar. Bach var af ætt, sem hafði framúrskarandi tónlistargáfu, sem gekk að erfðum frá kynslóð til kynslóðar. Sjálfur átti hann þrjá sonu: Wilhelm (sem frægur varð í Halle), Karl (sem frægur varð í Berlín) og Johann (sem frægur varð í Mílano). Alnafn- arnir og feðgarnir Johann Strauss (eldri og yngri) voru álíka frægir, og bræðurnir Rubinstein, Anton og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.