Úrval - 01.07.1968, Page 84

Úrval - 01.07.1968, Page 84
82 ÚRVAL Nikolai, einnig. Margt t'leira mætti neína, en óhætt er að fuilyrða að engum er fært að verða snillingur, sem ekki hefur fengið gáfur til þess að erfðum. UPPELDI HEFUR FEIKNA ÞÝÐINGU eftir Natan Leites. Norbert Wiener heitir maður, og er hann heimsfrægur stærðfræðing- ur, höfundur þeirra visindagreinar, sem kallast cybernetik, og fjallar um lögmálin fyrir hreyfingum manna og dýra. Ævisögu sína kall- ar hann Fyrrverandi undrabarn. -— Hann er vísindamaður, rithöfundur, heimspekingur, talar fjölmörg tungumál, er svo gerfróður um alla skapaða hluti að allir undrast það, og frumlegur og frjór í hugsun. Slíkir og þvílíkir hæfileikar láta ekki alltaf á sér bæra í barnæsku, né heldur verður jafnmikið úr undrabörnum og vænzt er, nema stundum. Algengara er það að erfitt sé að finna hvað í barni býr, og því minni líkur til þess að unnt sé að spá um framtíð þess. Óvenjulega gott minni, afbragðs næmi og gott söngeyra hjá barni þurfa engan veg- inn að boða frábær afrek síðar á ævinni, Stundum reynist auðkeypt- ur sigur á æskuárum ekki til bóta. Og oftast ná menn hámarki síðar á ævinni, jafnvel á gamals aldri. Ser- gei Aksakov (rússneskur rithöfund- ur) skrifaði sína fyrstu bók þegar hann var 56 ára. Walter Scott lauk við hina fyrstu af sagnfræðiskáld- sögum sínum þegar hann var 43 ára. Tchaikovsky var líka seinn til, -— byrjaði ekki fyrr en eftir tvítugt. Aram Kasjaturian komst fyrst í tón- listarskóla 19 ára. Nikolai Luzin, sem er framúrskarandi stærðfræð- ingur, var lélegur í stærðfræði í barnaskóla og þurfti að hafa auka- tíma. Leiðir til menntunar eru svo margar og fjölbreytilegar að enginn veit hverja þeirra hver einstakur muni fara. Sálfræðingar hafa gert nákvæmar skýrslur um athuganir sínar á sam- svörun taugaviðbragða og hæfileika. Gerð taugakerfisins ræður fyrir lyndiseinkunn hvers eins, en gerð heilans að því er við kemur sjón, heyrn, hreyfingum og öðru, ræður fyrir þroska eða vanþroska þess- arra sérstöku hæfileika. Það sem fengið er að erfðum er aðeins einn þátturinn í gerð vitsmunalífsins. Það þarf að samhæfast reynslunni. Mannsheilinn hefur þá sérstæðu byggingu, sem gerir manni fært að læra að tala og skilja mál. En það er eingöngu komið undir því hvaða mál er talað í umhverfi barns, hvaða mál það lærir að tala, hitt skiptir engu hvaða mál forfeður þess hafa talað. Umhverfi hefur því meiri þýðingu fyrir barn sem það er yngra, og meðan heilinn er óþroskaður. Ekki á þetta sízt við um tónlistar- og dráttlistarhæfileikann, en þessir hæfileikar virðast oft koma fram eins og af sjálfu sér. Það er sjálf tónlistin, sem vekur manni hæfileikann til að njóta henn- ar en dráttlistin er undir eftirlík- ingu komin. í barnæsku gerist allt í leik, og hvatning til að neyta hæfileika sinna er fengin í leikum, og enginn tekur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.