Úrval - 01.07.1968, Page 89

Úrval - 01.07.1968, Page 89
KRISTMYNDIR í TRÉ 87 Listasafninu í Perm, borg í Úral- fjöllum, var komið upp árið 1922. Safn þetta má telja í fremstu röð meðal listasafna í smærri borgum, ef ekki fremst. Það sem gerir safnið svona mark- vert, eru einkum tréskurðarmyndir frá seytjándu og átjándu öld. Þær eru skornar í birki, linditré og furu, og enginn þekkir nöfn þess- ara listamanna, sem létu eftir sig slíkt safn af myndum af Kristi, svo óendanlega fjölþætt og svipmikið. Þeim hefur verið safnað saman úr kirkjum og kapellum í smáborgum og þorpum í þessu landsvæði, og oftast bera myndirnar nafn staðar- ins sem þær eru frá. Þegar ég kom fyrst inn í safna- hús þetta, varð fyrir mér mynd sem kennd er við Solikamsk. Þetta er krossfestingarmynd, úr kirkjugarðs- kapellu borgar, sem heitir þessu nafni. Beinhoraðar hendurnar eru teygðar upp á við, höfuðið, grannt og mjótt, drjúpir og er hulið til hálfs af síðu hári, svörtu, líkaminn allur óeðlilega langur og mjór, (sýnilega gert með vilja) og hnén beygð. Myndin er öll annarleg og þó svipmikil. Næst skoðaði ég krossfestingar- mynd, kennda við Ilyinsky. Hún er öll dekkri og andlitsfallið austrænt, há kinnbein og digurt nef. Augun eru lokuð, og telja má hvert rif i þessu horaða mannsbrjósti. Allt andar þetta sorg og þjáningu. Krossfestingarmynd, kennd við Rubezh, er sögð hafa sézt á floti í ánni Kama árið 1755 og borizt á land við bakka árinnar þar scm(i hun beygir við beint á inóti Rubezh- Mynd úr kirkjunni í Ust-Kosva. Krossinn frá Rubezh.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.