Úrval - 01.07.1968, Síða 93

Úrval - 01.07.1968, Síða 93
KRISTMYNDIR í TRÉ 91 <5 <i Heilagur Nikulás. 0 Kristmynd. AÖ neöan: Mynd á róðukrossi. heimurinn hefur útskúfað, manns, sem hefur orðið að þola alla læg- ingu og alla smán. En næstur honum situr Lávarður himins og jarðar, er hann kemur í skýjum. Hann er konunglegur, ljóm- andi og dýrðlegur, og geislabaugur- inn um höfuð hans þríhyrndur, — heldur hann á veldissprota í hægri hendi en hnetti í vinstri. Fæst af nöfnum þeirra, sem myndir þessar gerðu, hafa geymzt. En engu að síður eru þær einkar eftirtektarverðar, og hafa þarna komið saman menningarstraumar úr ýmsum áttum, — rússneskir, mongólskir, pólskir o. fl., og bæði að handbragði og frumleika og skýrleik í lýsingum eru myndir þessar frábær listaverk. Hin gömlu kynni gleymast oi Brezki leikarinn Robert Morley var á ferðalagi i Ameríku og rakst þar skyndilega á Llewellyn Rees starfsbróður sinn og gamlan vin frá Englandi. Rees virtist. vera mjög ánægður yfir því, að fundum þeirra skyldi bera saman, og sagði við Morley: „Það er allta-f indælt að hitta gamla vini. Margt fólk heldur, að ég sé dauður." Réttur staöur? Beaverbrook lávarður birti eitt sinn ritstjórnargrein i blaði sínu Daily Express, þar sem hann réðst ofsalega og með mjög móðgandi orðum á ungan þingmann. Nokkrum dögum síðar stóð hann augliti til auglits við þingmanninn inni á herrasalerni í herraklúbb einum i Lundúnum. „Góði minn,“ hóf Beaverbrook máls. „Ég hef verið að hugsa nánar um þetta, og ég veit, að ég hafði á röngu að standa. Ég vil þvi biðja afsökunar nú á stundinni." „Jæja þá,“ tautaði þingmaðurinn, ,,en ég vildi samt, að þér móðg- uðuð mig næst á salerninu og bæðust svo afsökunar í dagblaðinu yðar!“ C. II. Hin geigvamlega mengun andrúmsloftsins í stórborgunum. ... Pliginkonan í úthverfinu kveður eiginmann sinn með svoíelldum orðum, sem er að fara í vinnu inni i borginni: „Jæja, ég vona, að þctta verði góður dagur, elskan, og reyndu nú að anda sem minnst inni i borginni”. R.K,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.