Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 93
KRISTMYNDIR í TRÉ
91
<5 <i
Heilagur Nikulás.
0
Kristmynd.
AÖ neöan:
Mynd á róðukrossi.
heimurinn hefur útskúfað, manns,
sem hefur orðið að þola alla læg-
ingu og alla smán.
En næstur honum situr Lávarður
himins og jarðar, er hann kemur í
skýjum. Hann er konunglegur, ljóm-
andi og dýrðlegur, og geislabaugur-
inn um höfuð hans þríhyrndur, —
heldur hann á veldissprota í hægri
hendi en hnetti í vinstri.
Fæst af nöfnum þeirra, sem
myndir þessar gerðu, hafa geymzt.
En engu að síður eru þær einkar
eftirtektarverðar, og hafa þarna
komið saman menningarstraumar
úr ýmsum áttum, — rússneskir,
mongólskir, pólskir o. fl., og bæði
að handbragði og frumleika og
skýrleik í lýsingum eru myndir
þessar frábær listaverk.
Hin gömlu kynni gleymast oi
Brezki leikarinn Robert Morley var á ferðalagi i Ameríku og rakst
þar skyndilega á Llewellyn Rees starfsbróður sinn og gamlan vin frá
Englandi. Rees virtist. vera mjög ánægður yfir því, að fundum þeirra
skyldi bera saman, og sagði við Morley: „Það er allta-f indælt að
hitta gamla vini. Margt fólk heldur, að ég sé dauður."
Réttur staöur?
Beaverbrook lávarður birti eitt sinn ritstjórnargrein i blaði sínu
Daily Express, þar sem hann réðst ofsalega og með mjög móðgandi
orðum á ungan þingmann. Nokkrum dögum síðar stóð hann augliti
til auglits við þingmanninn inni á herrasalerni í herraklúbb einum
i Lundúnum. „Góði minn,“ hóf Beaverbrook máls. „Ég hef verið að
hugsa nánar um þetta, og ég veit, að ég hafði á röngu að standa. Ég
vil þvi biðja afsökunar nú á stundinni."
„Jæja þá,“ tautaði þingmaðurinn, ,,en ég vildi samt, að þér móðg-
uðuð mig næst á salerninu og bæðust svo afsökunar í dagblaðinu
yðar!“
C. II.
Hin geigvamlega mengun andrúmsloftsins í stórborgunum. ...
Pliginkonan í úthverfinu kveður eiginmann sinn með svoíelldum
orðum, sem er að fara í vinnu inni i borginni: „Jæja, ég vona, að
þctta verði góður dagur, elskan, og reyndu nú að anda sem minnst
inni i borginni”.
R.K,