Úrval - 01.07.1968, Síða 96

Úrval - 01.07.1968, Síða 96
94 ÚRVAT. þcss háttar „orðsendíngar", sem það er fært um að senda, hversu heit sem óskin um algera, gagn- kvæma tjáningu og undantekning- arlausan gagnkvæman skilning kann að vera. Og það tekur líka að- eins á móti þeim „orðsendingum“, sem það er fært um að taka á móti, en ekki öðrum. Kona, sem er mjög niðurdregin vegna innri spennu, rétt áður en tíðir hefjast, verður því reið og einmana, þegar eiginmaður- inn segir henni að reyna að „herða sig upp“ og láta ekki svona, því að hann sér enga ástæðu fyrir þessari depurð hennar. Hún hefði aftur á móti aðeins óskað eftir því, að hann sýndi henni ofurlitla ástúð. Fyrst sendi- og móttökutækin eru svo ólík hjá kynjunum, þá er það engin furða, að „orðsendingarnar“ nái oft alls ekki á leiðarenda. SAMEIGINLEGUR GRUND- VÖLLUR Það er ekki langt síðan eigin- mönnum og eiginkonum tókst yfir- leitt að jafna þennan mismun, vegna þess að þau komu bæði úr svipaðri þjóðfélagsstétt og höfðu ætíð lifað við svipaðar aðstæður og höfðu þannig sameiginlegan bakgrunn og grundvöll til þess að byggja á. Fólk giftist þá yfirleitt innan sinnar eig- in stéttar, hvað snerti trúarbrögð, menntun og menningu og þjóðfé- lagslega aðstöðu í hvívetna. Það var því nokkur ástæða til þess að gera ráð fyrir því, að maður vissi, hvern- ig viðbrögð makans yrðu, a. m. k. svona á yfirborðinu. En nú giftast fjölmargir án þess að taka tillit til þjóðfélagsstéttar og sameiginlegs bakgrunns. Eiginkon- an, sem alin hefur verið upp við trúrækni, kemst í uppnám, þegar eiginmaður hennar lætur þá skoð- un í ljós, að það sé alls ekki nauð- synlegt að láta börnin í sunnudaga- skóla, enda var hann alinn upp í allt öðru trúarlegu andrúmslofti. — Eiginmaðurinn, sem var alinn upp í fjölskyldu, sem þurfti alltaf að reyna að leggja einhverja ögn fyr- ir til mögru áranna, getur alls ekki skilið það, hvers vegna konan hans, sem var alin upp á efnuðu heimili, hefur engar áhyggjur af því, þótt hún setji fjárhag heimilisins úr jafnvægi með óyfirveguðum, skyndilegum innkaupum. En jafnvel þótt við viðurkennum þá staðreynd, að karl og kona séu sem ókunnugar manneskjur hvort gagnvart öðru allt frá byrjun vegna andlegs og líkamlegs mismunar, sem er snar þáttur kyns þeirra, að þau alist líka upp sem ókunnugar manneskjur, að þau hittist og verði ástfangin og jafnvel giftist sem manneskjur, sem eru á vissan hátt ókunnugar hvor annarri, hvers vegna tekst hjónunum samt ekki með hinu nána samlífi sínu á öðr- um sviðum að hrinda þessum tálm- unum úr vegi og öðlast skilning hvort á öðru . . . öðlast innsæi í sálarlíf hvors annars? í fyrsta lagi er um að ræða hindr- anir og tálmanir, sem snerta ekki eingöngu andlegan og líkamlegan mismun kynjanna heldur mismun milli mannlegra vera. Sérhver mað- ur og kona er jafnframt sérstakur einstaklingur. Sumt fólk getur ekki eða vill ekki reyna til að öðlast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.