Úrval - 01.07.1968, Side 104

Úrval - 01.07.1968, Side 104
102 Hinn skapmikli flug- málaráðherra Beaver- brook lávarður kallaði hinn hægláta vísinda- mann Barnes Wallis til viðtals. Þetta var 20, júlí 1940. Loft- árásir Þjóðverja voru nú hafnar fyr- ^ir alvöru, þýzki loftherinn lét allt að 1000 punda sprengjum rigna yfir London. Konunglegi Brezki Flug- herinn, ásamt flugherjum annarra landa, hafði óbilandi trú á þessari tegund hernaðar. En Wallis, sem allt.af hafði barizt gegn rótgrónum hugmyndum, hafði hafið áróðurs- herferð í Whitehall fyrir nýrri og áhrifameiri árásaraðferð. Hvaða sögur ganga hér um tíu tonna sprengjur? spurði ráðherr- ann. Wallis lýsti í mjög stuttu máli áætlun sinni um að stytta stríðið, með því að nota nýja „jarðskjálfta- sprengju" sem myndi hafa bylt- ingu í för með sér. Hún myndi cyðileggja stíflur við raforkuver, sem voru lykillinn að stríðsfram- leiðslu Þjóðverja. — Þrjár stíflur í iðnaðarhéraðinu Ruhr, sagði Wall- is, Möhn, Sorpe og Eder stíflurnar voru beztu skotmörkin. Þær komu ekki einungis raforkuverunum að haldi, heldur sáu þær málmbræðsl- unum fyrir vatni. Það þurfti 150 tonn af vatni til að framleiða eitt tonn af stáli. Ef Ruhr héraðið væri svipt bæði vatni og rafmagni myndi skapast öngþveiti í framleiðslu skriðdreka, járnbrautarvagna, flug- véla, ásamt fjölda annarra hluta. Ennfremur myndi vatn flæða niður dalina og rífa með sér vegi, brýr ÚRVAL og járnbrautarteina, ef stíflurnar brystu. Þessir möguleikar heilluðu Beav- erbrook, sem sat álútur í stól sín- um. Wallis hélt áfram og útskýrði, að aðalvandamálið væri stærð stífl- anna. Möhn-stíflan væri 130 feta há, 112 feta breið neðst og 25 feta breið efst. Eder-stíflan væri ennþá stærri. Stærstu sprengjurnar sem flugherinn hafði yfir að ráða og var nýbúinn að panta, voru 1000 punda sprengjur, sem varla myndu rispa steinsteypuna. Wallis kvað lausnina vera „öldu- hreyfingu“. Öldurnar frá sprengju, sem spryngi á jörðinni hyrfu út í loftið. En ef tíu tonna sprengju væri varpað nákvæmlega, svo hún spryngi í vatninu aftan við stíflu- garðinn, myndu öldurnar frá henni fara sem jarðskjálfti í gegnum vatn- ið og sprengja gat á allt að 100 feta þykkan vegg. Næsta vandamálið var, hvernig átti að koma slíkum sprengjum að skotmarkinu? Engin flugvél, sem þá var vitað um gat flutt slíkt ferlíki, En Wallis, sem hafði unnið fyiúr Vickers flugvélaverksmiðjurnar síð- an 1913, og hálpað til við smíði Wellington sprengj uflugvélarinnar, hafði gert teikningu að 50 tonna risaflugvél, sem gæti flutt slíkar risasprengjur, og kallaði hann hana „Victory", eða sigur. Þér vitið hversu efnisskortur hrjáir okkur, sagði Beaverbrook. — Þetta eru einungis kenningar. Við yrðum að hætta við aðrar fram- kvæmdir til að framleiða svo stóra flugvél, og svo gæti þetta allt ver- ið ein hringavitleysa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.