Úrval - 01.07.1968, Page 106

Úrval - 01.07.1968, Page 106
104 URVAL ustumaður, kvíðafullur á svip, og var hann með eintak af ritgerðinni og skammaði Wallis fyrir að senda þetta með venjulegum pósti. — Þetta er ákaflega mikilvægt og hernaðarleyndarmál, mótmælti hann, — Jæja, er það? sagði Wallis blíð- lega. — Ég er álitinn geggjaður og þetta á að vera einhver „bölvuð vit- leysa“. Leyniþjónustumaðurinn sagði bara „Ó“, og fór aftur til London, til að rannsaka málið frekar. Nokkr- um dögum seinna sagði Sir Henry Tizard, sem var vísindalegur ráð- gjafi flugmálaráðuneytisins og hafði hrifizt af ritgerð Wallis, við hann: - Ég ætti víst að stofna nefnd til þess að athuga þetta nánar. Við verðum að vera nokkurn veginn vissir um að þetta beri tilætlaðan árangur. — Auðvitað, sagði Wallis, sem var í sjöunda himni. Þannig varð Stífluloftárásar- nefndin til. Einn nefndarmanna stakk upp á því að eftirlíking væri reist, til þess að hægt væri að sann- prófa kenninguna með smækkuðum sprengjum, og Wallis tók þetta að sér með hinni mestu ánægju. Næstu mánuði, hvenær sem laus stund gafst frá hinni erfiðu vinnu hjá Vickers-flugvélaverksmiðj unum, fór hann á Road Reserch rannsóknar- stofuna í Hammondsworth, í vestur úthverfum London. Stór veggur huldi hann forvitn- um augum, þar sem hann sat og teiknaði og reisti úr smáum stein- kubbum nákvæma eftirlíkingu af Möhn stíflunni, sem var einn fimm-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.