Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 116

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 116
114 Ú.RVAL myndi að öllum líkindum geta leyst úr vandræðum hans. Lausnin vai' lygilega einföld: „Það eru 600 fet á milli turnanna á hverjum stíflu- garðanna", sagði sérfræðingurinn, „og ég ætla að búa til handa þér lítinn þríhyrning úr krossviði. Hugs- um okkur, að rifa verði á þríhyrn- ingnum við topphornið, en nagli settur í hvort hinna hornanna. Þá kemur í ljós að þríhyrningur minn er af ákveðinni stærð, þannig að þú getur treyst því, að horfirðu í gegnum rifuna á þríhyrningnum er þú nálgast stíflugarðinn, þá munu turnarnir nema við naglana í hlið- arhornum þríhyrningsins þegar þú ert í 1275 feta fjarlægð frá stífl- unni og þá áttu að láta sprengjurn- ar fara“. Gibson var vantrúaður. Gervi- turnar voru settir á stíflu eina í Mið-Englandi og bauja höfð í um það bil 3000 feta fjarlægð frá stífl- unni. Skyldi tækið nú reynt til hlít- ar og átti sá, sem miðaði sprengj- unni, að koma því til leiðar að sprengjan félli sem næst baujunni. Tilraunirnar tókust ekki verr en það, að meðalfirrð frá skotmarkinu var aðeins 12 fet. Niður við Weybridge sat Wallis kófsveittur og glímdi við enn eitt vandamálið, sem leysa þurfti á síð- ustu stundu. Svo var mál með vexti, að sjálft sprengiefnið var í sívölu stálhylki, en síðan voru trégjarðir settar utan um það til þess að fá kúlulag á sprengjuna. Ekki tókst betur til en svo, að trégjarðirnar brotnuðu þegar sprengjurnar féllu í vatnið, og þótt stálhylkið fleytti að vísu kerlingar smá spotta, þá dugði það ekki til. Wallis ákvað því að nota sivalar sprengjur til árásarinnar, en til þess að svo mætti takast neyddist hann til þess að fara þess á leit við Gibson, að flugið yrði lækkað niður í 60 fet, og þá varð að sjálfsögðu enn erfiðara að gera sér grein fyrir réttri hæð. Gibson hafði þegar reynt að hafa vír hangandi niður úr vélinni þeg- ar flogið var yfir vatni í þessari hæð, en þótt vírinn væri þyngdur hrökk þetta ekki til, því loftmót- staðan hélt vírnum nær lárrétt aft- ur með vélinni. Cochrane fól sér- fræðingum Beaverbrooks að finna lausn á vandanum og enn var svar- ið einfalt. „Settu ljóskastara undir flugvéla- nefið“, sagði einn sérfræðinganna, „og síðan annan undir stélið og láttu geislann vísa niður og inn á báðum kösturunum. Þegar að geislarnir skerast þannig í vatnsfletinum að lesa má töluna 8 úr ljósbrotinu, þá ertu í 60 feta hæð“. Gibson var í sjöunda himni þeg- ar hann sagði flugmönnunum frá þessu, en þá skaut Spafford skytta því að honum, að hann hafði nú raunar geta frætt hann um þetta atriði. „Það vill svo til að ég var að skemmta mér í gærkvöldi og þá sá ég nektardansmey leika listir sínar og þegar tveimur ljósköstur- um var beint að henni fékk ég þessa sömu hugmynd, og ég ætlaði ein- mitt að segja þér frá henni“. Gibson gaf honum illt auga. En allt um það, einn flugliðsforingj- anna, Henry Maudslay, lét setja ljóskastara á Lancastervél sína sam- kvæmt fyrirmælum sérfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.