Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 117

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 117
STÍFLUBRJÓTARNIR 115 Beaverbrooks, og fór síðan í reynslu- ferðir yfir flugveiHnum. Allt tókst eins og bezt var á kosið. Þetta var einnig reynt á hinum flugvélunum yfir Derwent vatni og flugmennirn- ir komust að því, að þeir' gátu flog- ið mjög nálægt hver öðrum slysa- laust. Þetta var öllum léttir en ekki var hægt að segja að menn væru frá sér numdir. Þeir vissu sem var, að illa myndi ganga að tryggja hverja þá flugvél, er flygi í 60 feta hæð að víggirtu skotmarki óvinar- ins. 29, apríl var önnur sprengja reynd í hryssingslegu veðri í sjónum hjá Reculver rétt hjá Herneflóa. Wall- is fylgdist áhyggjufullur með ferð- um Lancastervélarinnar frá sand- hólunum á ströndinni, er hún steypti sér niður að tveimur stál- turnum, sem voru með líku sniði og turnarnir á þýzku stíflunum. Vélin lækkaði flugið niður í 60 feta hæð og sívala sprengjan fleytti kerl- ingar án þess að brotna og hæfði beint í mark. FERÐIN HAFIN Snemma í maí vissu allir í 617. herdeildinni, að eitthvað mikið var í aðsigi. Breyttar Lancastervélar komu til Scampton flugvallar, og ekki voru breytingarnar til fegurð- arauka. Sprengjudyrnar voru horfn- ar, einnig miðturnarnir og hlutar af brynverjunum. Allskyns aðskota- hlutir sáust neðan á vélinni. En á meðan áhafnirnar á Scamp- ton flugvelli gláptu á þessa skrýtnu aðskotahluti urðu yfirforingjar ár- ásahernaðarins skelfingu lostnir. Þrjá síðustu daga höfðu torkenni- legir uppslættir sézt á Möhn stíflu- garðinum á myndum, sem Mosquito njósnaflugvélin kom með. Þetta virtust litlir svartir rétthyrningar, og sérfræðingarnir brutu heilann án afláts um þetta. Aðeins eitt svar virtist hugsanlegt — þetta voru ný byssustæði. Einhver hafði kjaftað frá. 13. maí kom vörubílalest til Scampton flugvallar með hina nýju sprengju Wallis. Micky Martin, grannvaxinn og laglegur Ástralíu- búi, með glettnisglampa í augum og gífurlega stórt yfirvaraskegg, horfði á sprengjuverðina setja eina af sprengjunum inn í ílugvél hans „Popsy“. Hálfri stundu eftir að sprengjan var komin á sinn stað var hann ásamt áhöfn sinni kom- inn um borð í vélina. Einn af á- höfninni ýtti óvart á fallhnappinn og hin risastóra sprengja féll til jarðar. Hún féll í gegnum steypt gólfið og lét fara vel um sig í mold- inni þar fyrir neðan. Sprengjumað- urinn öskraði: „Komið ykkur út í hvelli, hún springur eftir eina mín- útu“! Mennirnir ruddust út, hver um annan þveran, Martin hoppaði upp í bíl, sem var þar nálægt og brun- aði af stað til þess að finna yfir- sprengivörðinn. Hann steig bensir,- ið í botn, en sór að maður á hlaupa- hjóli hafi farið fram hjá sér. Mart- in stóð á öndinni, þegar hann sagði verðinum tíðindin, en sá keyrði í rólegheitum að yfirgefinni vél- inni. Mörg spennt ' andlit fylgd- ust með honum úr loft- varnarbyrgjum í nokkur hundruð metra fjarlægð, og komu út léttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.