Úrval - 01.07.1968, Side 124

Úrval - 01.07.1968, Side 124
122 ÚRVAL ar hægri væng hans, ein sprakk í ytri bensíntankinum, en hann var tómur. Vatnið ólgaði aftur og súl- an reis í 1000 feta hæð. Meira vatn ruddist yfir virkisvegginn, en öld- urnar lægði og stíflan var enn kyrr á sínum stað. Þá heyrðist í Dinghy Young í há- talarakerfinu: ,,Hér kemur „Apple“ með sinn skammt“, Um leið kom Young brunandi yfir vatnsflötinn, Gibson og Martin í för með honum og fyrir ofan hann. Loftvarnaskytt- urnar vissu ekki hvern þeirra þær áttu helzt að skjóta á. Young fór yfir stífluna. Gífurleg sprenging varð á réttum stað við stífluvegg- inn, en allt kom fyrir ekki, stíflan stóð sem föstust. Næst kallaði Gibson á David Maltby í „Johnny“ og skipaði hon- um að reyna. Um leið og Maltby fór yfir vatnið kveiktu Gibson og Martin, sem fylgdu honum, á sigl- ingaljósum sínum til að villa um fyrir Þjóðverjum. Sprengja Malt- bys féll á réttan stað. Enn einu sinni þvrlaðist vatnið upp og ólgaði. Úðinn frá sprengj- unum huldi dalinn, svo erfitt var að sjá hvað hafði gerzt. Gibson kall- aði á Shannon og sagði honum að fara næst, en varla hafði hann sleppt orðinu, þegar æst rödd heyrð- ist í hátalarakerfinu: „Hún sprakk, hún sprakk, sjáið þið bara“! Þegar hann flaug fyrir framan stífluna hafði Martin séð er vegg- urinn brast undan vatnsþunganum. Gibson flaug nær, hann varð orð- laus af undrun. . Vatnið fossaði út um sprungu, sem var 100 fet á breidd og 100 fet á lengd, og ólgandi straumurinn fyllti dalinn. Gibson kallaði til Shannons: „Þú þarft ekki að fara“. Hinir flugu yfir staðinn og í fyrstu horfðu þeir steinþegjandi á 25 feta háan vatnsvegginn fossa og ólga niður dalinn. Síðan heyrðist mikill kjaftagangur í hátalarakerfinu. Eini maðurinn, sem ekki gaf sér tíma til að líta út, var loftskeytamaður Gibsons, sem var önnum kafinn við að senda Morsefréttir til flugum- sjónarherbergis fimmtu herdeildar- innar. Brátt huldi úðinn allann dalinn. Gibson kallaði á Martin og Maltby og sagði þeim að snúa aftur heim. Hann sagði Young og Shannon á- samt Henry Maudslay og Les Knight að koma með sér austur að Eder. Young átti að taka við stjórn- inni, ef Gibson yrði skotinn niður. „HÚN ER HRUNIN“! í flugumsjónarherberginu í Grant- ham hringdi síminn og í þeirri þögn sem fylgdi heyrðu þeir allir hvern- ig Morsið brakaði í símtólinu. Það kom frekag' rólega og Cochrane, sem beygði sig yfir merkjaforingj- ann gat lesið það. „Dottin hjá „Ge- orge“, sagði hann. — Þetta lykilorð þýddi, að Gibson hafði látið sprengj- una fara og að hún hafði sprungið í vatninu. Síðan kom löng þögn. Ekkert heyrðist þegar Hopgood hrapaði. Síminn hringdi aftur: „Dottin hjá „Popsy“ og einnig hjá „Apple“. Wallis sór að hálftími hefði liðið milli sendinganna, en leiðar- bókin sýnir, að aðeins liðu fimm
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.