Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 125

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 125
STÍFLUBRJÓTARNIR 123 mínútur. „Dottin hjá ,,Johnny“, en það var vél Maltbys. Síminn hi’ingdi aftur og skila- boðin komu frá ,,George“. í þetta sinn var svo mikill hraði á Mors- inu að hinir gátu ekki lesið það. Merkjaforinginn skrifaði það nið- ur, staf fyrir staf og hrópaði, þeg- ar hann sá hvað hann hafði skrif- að: „Nigger! Nigger! — hún er hruninn“! Cochrane tók í hönd Wallis og óskaði honum til hamingju. Harris brosti nú í fyrsta sinn, síðan að Wallis hitti hann, og sagði: „Þetta verð ég að segja Portal“. Sir Charles Portal, yfirforingi Konunglega Bi’ezka Flughersins var i Washington í stjórnarerindum og þessa stundina sat hann að snæð- ingi með Roosevelt forseta. Harris tók upp símann og sagði: „Gefið mér samband við Hvíta húsið“. Símadaman á skiptiborðinu vissi ekkert um þessa leyndardómsfullu árás, né vissi hún við hvern hún talaði. Hún sagði því ósjálfrátt: „Sjálfsagt herra“, og hringdi í veit- ingastaðinn Hvíta húsið, sem var rétt hjá Grantham. Ekki batnaði á- standið við það, að veitingamaður- inn var sárreiður yfir því að vera rifinn upp úr rúmi sínu um há- nótt til þess að einhver óbreyttur hermaður Harris gæti talað viið einhvern Portal, sem þar að auki væri alls ekki á staðnum. Hávær orðaskipti áttu sér stað, unz ein- hver hafði rænu á því að tala við vesalings símadömuna, sem næsta klukkutímann sat kófsveitt við að reyna að ná sambandi við Wash- ington, en án árangurs. í um tveggja mílna fjarlægð frá Möhn stíflunni var hið sofandi þorp Himmelpforten, sem þýðir Himna- hliðin, Presturinn, séra Berkenkopf, hafði vaknað við fyrstu sprenging- ax-nar, og hann gat sér samstundis til um hvað væri að gerast, hann hafði leng'i óttast þetta. Hann hljóp út í litlu steinkirkjuna sína, sem hét Porta Coeli, en það þýðir einn- ig himnahliðin, og togaði án afláts í klukkustrengina, en hann hafði ákveðið slíkt hættumerki við sveit- unga sína. Hann var enn að toga i strenginn, þegar vatnsflaumurinn svipti burt kii’kjunni og þorpinu. Vatnsflóðið barst langar leiðir og svipti með sér fleiri þorpum, og öllu lifandi og dauðu, sem fyrir- fannst á leiðinni. Joe McCarthy var sá eini, sem eftir var í öðrum hópnum. Hann brauzt áfram einn síns liðs að Sorpe. Brattar hæðir eru sitt hvorum meg- in við vatnið, en það þýddi, að hann varð að lækka flugið snögg- lega, finna réttan stað fyrir sprengj- una á örskömmum tíma og að lok- um að snögghækka flugið. Úði huldi stífluna og í þriðju tilraun sinni hafði hann næstum lent í vatn- inu áður en hann gat rétt flugvél- ina af. Sprengjumiðarinn kallaði: „Sprengjan farin“, og þeir voru að klífa yfir hæðina þegar sprengj- an sprakk við stífluvegginn. Efsti hluti veggjarins var eyðilagður á 50 metra kafla. Hann sneri til baka til Englands. Joe Brown úr varaliðinu, í flug- vél sinni „Freddy“, kom að Sorpe eftir að McCarthy var farinn. Úð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.