Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 126

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 126
124 ÚRVAL inn var þéttari og hann gerði átta árangurslausar tilraunir. í níundu tilrauninni skaut hann nokkrum eld- sprengjum í skóginn við hliðina á stíflunni. Það kviknaði í trjánum og þau brunnu svo glatt, að Brown og sprengjumiðari hans sáu skot- markið greinilega og sprengjan féll á réttan stað. Annarri vél úr varaliðinu, „Sug- ar“, var beint að Sorpe, en ekkert svar heyrðist frá henni. Hún hafði farizt ásamt allri áhöfn. „Yorker“ komst þangað, sá að dalurinn var hulinn mjög þéttum úða og sneri því til baka. „Orange“ komst að Ennerpe stíflunni, sem var ein af varaskotmörkunum. Vélin gerði þrjár aðflugstilraunir áður en hann gat varpað sprengjunni, en hún hitti í mark. „Chariie" var skipað að fara að Lister stíflunni. Hann fékk skilaboðin, en síðan heyrðist ekki meira frá honum. Það reyndist erfitt að finna Eder stífluna, því þoka huldi dalinn. Þarna voru engar loftvarnabyssur, Þjóðverjar hafa sennilega álitið, að Eder þyrfti ekki á slíkri vörn að halda. Hún lá á milli hárra hæða, og þar var ekkert rúm fyrir stór- ar árásarflugvélar til að athafna sig um nótt. Gibson kallaði til Shannons: „Allt í lagi, Dave, þú mátt byrja“. Fyrsta tilraunin mistókst og honum rétt tókst að klifra yfir hæðartopp- ana hinum meginn í dalnum. Hann baðst afsökunar og sagðist reyna aftur. Fimm sinnum í viðbót reyndi hann, en mistókst í hvert sinn að komast í rétta stöðu, og vélin stóð nærri því þráðbein upp á endann, er hann var að reyna að koma henni upp úr dalnum aftur. Að lokum sagði hann: „Ég verð að fljúga yfir dalinn til að átta mig betur á þessu“. Gibson kallaði: „Halló „Zebra“, þú mátt reyna“. Þá sást hinn öruggi Henry Maud- slay renna sér niður með hlíðun- um, en það fór sömu leið fyrir honum og Shannon. Hann reyndi aftur, en mistókst. í þriðja skiptið tókst honum að rétta vélina af, hann stefndi beint á stífluna. Það kviknaði á rauðu ljósi um leið og sprengjumiðarinn kallaði: „Sprengj- an farin“, en hraðinn hefur verið of mikill á vélinni. Sprengjan féll á virkisvegginn og gífurlegur ljós- glampi sást um leið og hún sprakk. í glampanum sáu þeii' „Zebra“ rétt fyrir ofan sprenginguna, en síðan varð allt myrkt. Gibson kallaði, þótt hann vissi að það væri tilgangs- laust: „Halló „Zebra“, er allt í lagi“? En það kom ekkert svar. Hann kallaði aftur og þótt ótrúlegt sé heyrðist veikróma rödd: „Ég held það ....“. Þeir heyrðu hana allir, Gibson, Shannon og Knight og íurðuðu sig á þessu. Maudslay kom aldrei aftur, Gibson kallaði: „Dave, farðu núna“. Shannon reyndi, en mistókst, fór aítur og í þetta skiptið tókst ferðin rétt. Um leið og sprengjan féll í vatnið við stífluvegginn gaus upp stór vatnssúla. En ekki brast stífl- an. Nú var aðeins Knight eftir. Hann var ungur, rólyndur Ástralíumað-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.