Úrval - 01.07.1968, Síða 130

Úrval - 01.07.1968, Síða 130
128 TJRVAL ir svani og litla bát.a. Dalurinn hef- ur náð sér eftir hið gífurlega vatns- flóð. í 60 mílna fjarlægð fundu eftir- lifandi íbúar Himmelpforten altar- iskross og steina úr kirkju sinni. í kring um altarið í nýju kirlcjunni þeirra stendur eftirfarandi áletrun á latínu: „Rústirnar af kirkjunni í Himmelpforten, sem eyðilagðist í flóði árið 1943 eru hornsteinar í þessari Porta Coeli, sem reist var sex árum síðar.“ Á læknaþingi einu, sem sótt var af hundruöum lækna, lauk einn fulltrúinn við aö lesa skýrslu sína fyrir þingfulltrúana og hlammaði sér að því búnu niður ........ og alla leið niður á gólf, þegar stóllinn brotnaði undan þunga hans. Þegar það varð augljóst, að hann var alveg ómeiddur, kaliaði einhver aftarlega í sainum: „Er nokkur tré- smiður staddur hérna?" D. S. Ég samþykkti að láta konuna klippa mig til þess að spara. Hún hafði klippt hár barnanna um hrið, og það hafði gengið alveg prýði- lega. En ég hafði samt þungar áhyggjur af því, hvernig hún mundi klippa mig. Hugsanir mínar snerust því eingöngu um það, hvað væri að gerast þarn,a uppi á höfðinu á mér, þó að ég væri að reyna að lesa í tíma- riti svona til málamynda. Ég hlustaði á hið ógnvænlega hljóð hár- klippanna og var allur á nálum. Ég ætlaði að fara að fletta, þegar ég fékk staðfestingu á því, að ótti minn væri siður en svo ástæðulaus. „Flettu ekki alveg strax," gali konan mín við, „því að ég er ekki alvég búin með síðuna." G. E. G. Veikluleg, gömul kona staulaðist upp í troðfullan strætisvagn, sem ég stóð i, og skimaði áranguriaust í kringum sig í leit að sæ,ti. Vagnstjórinn tók strax eftir henni og benti á strák á táningaaldr- inum, sem sat sem fastast, og sagði hátt: „Ég hef tekið frá sæti handa yður, frú. Þessi ungi herra þarna hefur verið svo góður að geyma það fyrir mig handa yður!“ H. S. Ég leigði herbergi um hrið á litlum sveitabæ. Húsmóðirin spurði mig íyrsta daginn, hvort mér þætti góður hafragrautur. Ég viður- kenndi, að ég væri sólginn í hann, en ég varð hálf vandræðalegur næsta morgun, þegar ég sá, að ég var eini maðurinn, sem hafragrautur var borinn á borð fyrir. Fyrir mig var látinn fullur diskur af hafragraut. Ég sagði við bóndakonuna, að hún hefði ekki átt að vera að gera sér slíkt ómak bara vegna mín. „O, það var ekkert ómak,“ sagði hún glaðlega. „Ég varð hvort sem er að sjóða grautinn handa svíninu.“ P. A. Jones.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.