Úrval - 01.09.1974, Síða 12

Úrval - 01.09.1974, Síða 12
10 ÚRVAL Haröi gómurinn Kok totur Bragðhola Bragðfruma Vélinda Bragðtaug Barki Tunga Turiguhaft Tungur Barkalok bragSlauka og orðið vermireitur fyrir alls konar „gróður“. Og allt slíkt er hægt að skafa brott. Þeim, sem anda gegnum munninn, er einkum hætt við þess konar. Samt hefur nú tungan verið nefnd „spegill sjúkdómanna" og talin gefa tákn um hitt og þetta. í andarteppu er ég oft rauð, þrútin og mjúk. f gulu er ég gulleit. Sér- stakir sveppir gera mig svarta. Einn minn óskemmtilegasti kvilli er bragðtruflun. Bragðið afskræm- ist. Sykur verður óþekkjanlegur, kjöt verður viðbjóðs'legt. Kandís verður saltur, fiskur sætur. Þessi almenni og nú viðurkenndi kvilli virðist stafa af zinkskorti í líkam- anum. Annað hvort er bein vöntun á zinki, það meltist ekki inn í blóð- ið á eðlilegan hátt eða eyðist af einhverjum sjúkleika. Sé zinkmagn aukið, lagast bragðið af sjálfu sér. Annar sjúkleiki minn er bragðleysi. Þá dregur úr öllu bragði, sem ég ætti að njóta úr fæðu eða. drykk. Flestar fæðutegundir verða gjör- samlega bragðlausar, kjöt verður eins og togleður og appelsínudrykk ur eins og kvoða. Til að bæta úr þessu mokar Jón sem mestu af sykri í morgunkaffið sitt eða hafra grautinn, en það hefur lítið að segja. Orsakanna er að leita í margvísleg- um atriðum, sem breyta útliti og starfsemi bragðlaukanna. í verstu tilfellum hverfur bragðskynjunin alveg. Auðvitað er þetta dapurlegt. Og þá komast þeir, sem reyna slíkt, að þeirri niðurstöðu, að bragðið er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.