Úrval - 01.09.1974, Side 27

Úrval - 01.09.1974, Side 27
25 ÚRVALSLJÓÐ Brák Eftir GUÐMUND ÞORSTEINSSON FORMÁLI Varla dylst það neinum, sem les fornsögur okkar með nokkurn veg- inn opnum huga, að svo er að sjá, sem keltneska fólkið sé eins konar huldufólk sögunnar Hversdagslega getur hún þess að litlu eða engu — nema þegar gjörast sérstakir atburðir með þeim hætti, að óhjá- kvæmilegt sé að geta þess. Á þetta sérstaklega við um það fólk, sem hertekið var til að kreppa í ánauð eða keypt var í sama skyni — en ætla má, að það hafi verið miklu meiri hluti landnámsfólksins en haldið hefur verið á lofti hingað til. En oft ber það við. þegar atvik- in knýja til að geta þess, að það er kynnt að sérstakri atgjörvi og manndómi, þó til beggja vona bregði, hvernig því er launað. Má þar til nefna atgjörvis- og glæsi- mennið Skíða, sem var lítils met- inn, af því að hann var of góður fyrir rangsleitna samtíð sína, Mel" korku, sem var konungsdóttir á ír- landi en ambátt á íslandi, o. fl. slíkt fólk. Virðast þó litlar líkur fyrir því, að hún hefði verið nefnd á nafn, hefði hún ekki orðið móðir glæsimennisins Ólafs pá og þar með mikillar ættar. Margir þess- ara ófrjálsu manna vöktu athygli húsbænda sinna með þeim hætti, að þeim var gefið frelsi, jafnvel staðfesta, fyrir sérstakar dáðir eða trúmennsku. Verður ekki séð á því, sem þessa fólks er getið, að það bæri merki ættgróins þræl- dóms. Illa mun ganga að synja fyrir, þótt keltneska mannfólkið væri margt, að ekki kunni að hafa slæðzt eitthvað af norrænum upp- runa með — en þess reisn virðist þó ekki vera merii en svo, að enn hljóðara er um það. Hjörleifur flaskar á að hertaka af græðgi svo marga íra, að þeir ráða niðurlögum hans og þeirra félaga, nema land í Vestmannaeyj- um, lifa stutt, en lifa vel, þótt hefndin vofi yfir þeim, með öðr- um orðum: þeim er frelsið kærara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.