Úrval - 01.09.1974, Síða 43

Úrval - 01.09.1974, Síða 43
ÓTTI í TRPÁTOPPUNUM 41 inginn eftir deplóttum feldi, sem bærðist við trjástofn. Þótt hann byggðist raunar ekki við hlébarða þarna núna, þá gaf hann umsvifalaust hættumerki um hlébarða. Antilópan fór að hlaupa, og apynjurnar og ungarnir þrýstu sér saman í hóp, nema litla greyið, sem næst var hlébarðanum. Hann hikaði, hræddur um að verða við- skila hópnum. Angistarvein hans drógu að sér fjóra karlapa úr hópn um. Þótt hlébarðinn væri lítt van- ur árásum bavíana, vissi hann þó, að hann varð að velja einn úr hópn um. Unginn var innan við stökk- lengd hans, og hann hentist fram. Stóri hundapinn sá hlébarðann stökkva. Apynjurnar og ungarnir þutu að trjánum. Allir karlarnir urruðu og fitjuðu upp á trýnið, reyttu upp graskekki og köstuðu og gerðu allt til að skjóta óvininum skelk í bringu, svo að hann legði á flótta. En hlébarðinn fann ósjálfrátt, að hann hafði misreiknað sig. Ungan- um hafði tekizt að skreiðast inn í runna. Þrír bavianar þustu að fylgsni hans, en fjórir aðrir hlupu í áttina til hlébarðans. Það var auð séð, að jafnvel í svona óvæntri hættu var aginn í lagi og stjórnun á öllu eins og bezt varð á kosið. Hlébarðinn fór krókaleiðir frá þessum ferns konar vörnum og kom á „fullu spani“ beint í flasið á foringjanum, sem nú var hættu- lega einstæður. Á augabragði var hann kominn upp í tré en hafði engan tíma tii að velja vel. Þyrnar rákust í augu hans og sátu fastir í höndum hans. Hann gat ekki klifrað hærra en sneri til andstöðu við óvin sinn með tönnunum einum. En hann misst'' nú tök og féll niður. Þessir óvinir, bavíaninn og hlébarðinn, steyptust yfir trjágrein. Tennur apans sukku á kaf í skrokk hlébarðans, um leið og klær fóru um fax apans. Hann hékk fast á tönnunum. en var bit- inn inn að beini, ætlaði að láta siþ falla, en aðeins til að vera gripini af loppu alsettri klóm. Skrækir hans og hræðsluorg bár ust skerandi að eyrum apanna í hópnum, sem bjuggust nú einn af öðrum til aðstoðar foringja sínum. Hlébarðinn. sem barðist við að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.