Úrval - 01.09.1974, Side 43
ÓTTI í TRPÁTOPPUNUM
41
inginn eftir deplóttum feldi, sem
bærðist við trjástofn.
Þótt hann byggðist raunar ekki
við hlébarða þarna núna, þá gaf
hann umsvifalaust hættumerki um
hlébarða. Antilópan fór að hlaupa,
og apynjurnar og ungarnir þrýstu
sér saman í hóp, nema litla greyið,
sem næst var hlébarðanum. Hann
hikaði, hræddur um að verða við-
skila hópnum. Angistarvein hans
drógu að sér fjóra karlapa úr hópn
um.
Þótt hlébarðinn væri lítt van-
ur árásum bavíana, vissi hann þó,
að hann varð að velja einn úr hópn
um. Unginn var innan við stökk-
lengd hans, og hann hentist fram.
Stóri hundapinn sá hlébarðann
stökkva. Apynjurnar og ungarnir
þutu að trjánum. Allir karlarnir
urruðu og fitjuðu upp á trýnið,
reyttu upp graskekki og köstuðu
og gerðu allt til að skjóta óvininum
skelk í bringu, svo að hann legði á
flótta.
En hlébarðinn fann ósjálfrátt, að
hann hafði misreiknað sig. Ungan-
um hafði tekizt að skreiðast inn í
runna. Þrír bavianar þustu að
fylgsni hans, en fjórir aðrir hlupu
í áttina til hlébarðans. Það var auð
séð, að jafnvel í svona óvæntri
hættu var aginn í lagi og stjórnun
á öllu eins og bezt varð á kosið.
Hlébarðinn fór krókaleiðir frá
þessum ferns konar vörnum og
kom á „fullu spani“ beint í flasið
á foringjanum, sem nú var hættu-
lega einstæður.
Á augabragði var hann kominn
upp í tré en hafði engan tíma tii
að velja vel. Þyrnar rákust í augu
hans og sátu fastir í höndum hans.
Hann gat ekki klifrað hærra en
sneri til andstöðu við óvin sinn með
tönnunum einum. En hann misst''
nú tök og féll niður. Þessir óvinir,
bavíaninn og hlébarðinn, steyptust
yfir trjágrein. Tennur apans sukku
á kaf í skrokk hlébarðans, um leið
og klær fóru um fax apans. Hann
hékk fast á tönnunum. en var bit-
inn inn að beini, ætlaði að láta siþ
falla, en aðeins til að vera gripini
af loppu alsettri klóm.
Skrækir hans og hræðsluorg bár
ust skerandi að eyrum apanna í
hópnum, sem bjuggust nú einn af
öðrum til aðstoðar foringja sínum.
Hlébarðinn. sem barðist við að