Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 48

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 48
46 sinni, úthellir tárum úr þrem pör- um augna. Þótt hann geti ekki iðr- azt, samkvæmt kennisetningum mið alda. getur hann þjáðst af angist og örvæntingu. Er nútimamanni nokkur leið að tileinka sér slíkan persónugerving hins illa? Svissneski mótmælaguðfræðingur inn Karl Barth er kominn firna langt frá ægilegri sýn Dantes, þeg- ar hann skilgreinir Satan sem „upp lausn og óskapnað" — algjöra and- stæðu skaparans og sköpunarinnar. Herbert Haag, prófessor í Tiibing en í Þýzkalandi, telur Satan ekki annað en heilaspuna og sefjunar- áhrif og segir: Það er ekki neinn Djöfull, sem Drottinn Jesús varar við, heldur syndin. Þótt engin kirkja geri það bein- iínis að trúaratriði, hafa milljónir ÚRVAL kristinna manna óbifanlega trú á tilveru Satans. Að síðustu þetta, hvort sem hann er vera með vitund eða óhlutkennt afl, er afstaða okkar til hans sú að bjóða honum birginn. Ef til vill þurfum við hans frem- ur en hann okkar, þótt ekki væri nema til hvatningar til góðs. Páll postuli hvetur til vakandi andstöðu og tekur rómverskar her- sveitir sem fyrirmynd í bréfinu til Efesusmanna. Takið á yður alvæpni Guðs, svo að þér verðið fær að standast véla- brögð Djöfulsins, — umfram allt vopnizt skildi trúarinnar, sem gerir yður fær um að verjast hinu illa. Hér gengur Páll alveg að kjarna málsins. Hvað er öruggara til varn- ar hinu vonda en guðstrúin? ÁN Systir mín var að baka smákökur, en gleymdi að láta gerduftið í þær, svo þær urðu alónýtar klessur. En henni fannst ófært að henda þeim, svo hún lét eina til prufu í dallinn hjá hundinum, ásamt öðru, sem hann átti að éta. En hvutti lét ekki snúa á sig. Hann nasaði af kökunni, og ýtti henni svo með trýninu upp úr dallinum. Systir mín lét kökuna aftur í dallinn, en allt fór á sömu leið. En þegar hún lét kökuna í þriðja sinn hjá hundsmatnum, tók seppi hana gætilega milli tannanna, fór með hana út í garð, gróf hana þar rækilega og sneri svo aftur til matar sins. Velferðarríki er öllum til hagsbóta nema skattgreiðandanum. I.F. ,,Já, vina mín. Mætti ég lifa lífinu aftur, myndi ég flýta mér að gifta mig, áður en ég yrði nógu skynsöm til að láta það ógert.“ S.H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.