Úrval - 01.09.1974, Page 53

Úrval - 01.09.1974, Page 53
MAÐURINN, SEM BREYTTI . . . 51 lið annarra Arabaríkja til stuðn- ings — sérstaklega lið hins íhalds- sama og auðuga Faisals konungs í olíuríka landinu Saudi-Arabíu, sem lagði fram einn milljarð banda- rískra dala (100 milljarða króna) til kaupa á vopnum frá Sovétríkj- unum. Sömuleiðis gerði Sadat með leynd samning við hið vinstri sinn- aða Sýrland, sem samþykkti að gera samtímis árás frá víglínu í Golanhæðum. Yfirleitt er Egyptaland land Gróu sagna. Sadat kaus nú sannarlega að vinna að öllum undirbúningi með algjörri leynd. Allt til hins síðasta töldu hersveitirnar sig vera að venjulegum æfingum. Til að blekkja ísraelsmenn við skurðinn voru Egyptar þar að baði og leikj- um rétt fyrir árásina. Þegar hersveitir brunuðu yfir skurðinn á gúmbátum og eftir báta brúm um tvö leytið 6. október, urðu Egyptar ekki síður en fsraelsmenn furðu lostnir. Ýmsar hinna ótrúlegustu stjórn- ardeilda hringdu til höfuðstöðva hersins í Kairo um kvöldið og spurðu: „Erum við raunverulega komnir yfir sundið?“ RIÐANDI FRIÐUR Á byrjunarstöðvum styrjaldar- innar gaf Sadat a. m. k. forsmekk sigurs í 25 ára auðmýkingu átak- anna við ísrael. í fyrsta skipti í fjórum styrjöldum urðu egypzku herdeildirnar ekki æðisgengnar af ótta í augsýn fsraelsmanna. Þvert á móti yfirbugaði fótgöngulið Eg- ypta ísraelsku virkin á eystri bakka skurðarins. Og tugir þúsunda geyst ust þeir áfram til stöðva í 12 mílna fjarlægð inni á Sinaisvæðinu — í hæfilega mikilli vegalengd til að vera þó undr vernd egypzka loft- hersins. Þeir stöðvuðu framsókn ísraelskra skriðdreka. í þessari sókn hnekktu Egyptar þeirri goðsögn að ísraelsmenn væru ósigrandi og reistu Araba úr þeirri auðmýkingu og frá þeirri sáru minnimáttar kennd, sem þjakað hafði heila kyn slóð þessara þjóða. Sadat vann ekki styrjöldina hern aðarlega talað, þar eð ísrael mol- aði allt niður, þegar að lokum leið. Egyptar hafa aldrei birt nákvæmar skýrslur um fallna og særða, en hvíslað er um 6000 manns fallna. Þar á meðal Atef, 24 ára gamlan hálfbróður Sadats, sem var við stjórn á sprengjuþotu. Hernaðar- sérfræðingar telja októbersamkomu lag Rússa og Bandaríkjamanna hafa bjargað Egyptum. Samt náði Sadat því, sem hann ætlaði að ná: Sýndi ísrael, að þeir voru ekki ónæmir fyrir árásum og þröngvaði Bandaríkjunum til að fá ísrael til samninga og undanhalds. Árangurinn er sá, að hersveitir ísraels hafa þokað 22 mílur frá Su- ezskurði og friðargæzlulið Samein- uðu þjóðanna hefur verið staðsett á Sinaiskaga milli andstæðinganna. En Sadat og aðrir Arabaleiðtog- ar fortaka nokkra endanlega mála- miðlun, fyrri en ísraelsmenn hafi skilað aftur öllum herteknu svæð- unum. Samningaumleitanir geta haldið áfram mánuðum sáman, ef til vill eitt eða tvö ár, og stöðugt er sú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.