Úrval - 01.09.1974, Qupperneq 59

Úrval - 01.09.1974, Qupperneq 59
BAKVERKUR . . . 57 eru nuddaðir með, reynist mörgum gott. Við kuldann mýkjast krampa teygðir vöðvar einmitt vel, og þá slaknar á þeim. Mjúkt nudd með svampi getur einnig verið róandi bæði fyrir bak- ið og sálina. Þar eð „lendagigt“ er oft óskilj- anleg og óviðráðanleg, hafa margir læknar tilhneigingu til að gefa hana upp á bátinn og vanrækja meðferð sjúkleikans. Þetta hefur opnað leið fyrir alls konar skottulækna og „heimilis- ráð“ og þeirra furðulegu aðferðir. Nú hefur slíkt einmitt vakið eftir tekt, svo að þekktir menn eins og dr. Howard A. Rusk, formaður bandarísku Endurhæfingarstofnun- arinnar, hefur tekið þessar aðferð- ir til rannsóknar, einkum nálar- stunguaðferðina. Og dr. Friedman gefur skýrslur um furðulegan ár- angur hennar til að lina þrautir í sumum tilfellum. En eftir að læknar og nuddarar hafa gert sitt, mun mála sannast, að enginn getur gert meira til lækn ingar við þessari plágu 20. aldar- innar en sjúklingurinn sjálfur og komið í veg fyrir áframhaldandi þrautir. Ahrifamesta aðferðin er hálf- tíma æfingar eða hreyfing daglega. Sumum hæfir betur að skipta þess- um tíma í tvennt með nokkru milli bili, 15 mínútur í einu, eftir því sem þá er heppilegast samkvæmt ráðum læknis eða sérfræðings. Æfingar — en fyrir hvaða vöðva? Það eru ekki færri en 140 vöðv- ar, sem taka þátt í stjórnun og stuðningi hryggsúlunnar, og flestir hugsa sér þá staðsetta í bakinu sjálfu. En það er öðru nær. Af fjórum helztu flokkum þessara stjórnenda eða hreyfenda baksins er einn að framan, kviðvöðvarnir, sem margir nefna af misskilningi magavöðva. Séu þeir slappir teyg- ist kviðurinn fram og reynir þann- ig stöðugt á jafnvægi hryggsúlunn- ar. Gamla herskipunin: „Dragðu inn vömbina“, gæti verið holl í daglegu lífi. Hin einfalda hreyfing er að strengja á kviðvöðvum, sem oftast gæti verið hvíld fyrir hrygginn, svo að um munaði. Dr. Rusk bendi á, að margar æf- ingar til eflingar bakinu er unnt að framkvæma nær undirbúnings- laust. þar sem setið er á þingi eða beðið í biðröð. Mjaðmakippur — sem gæti kall- ast „leggðu niður rófuna“, með því að þrýsta saman lendunum — er ein þessara ágætu hreyfinga fyrir bakið. Annað, sem er til mikilla bóta, er strenging kviðvöðva yfirleitt. Svona einfaldar varnir ásamt dag- legri iðkun í hálftíma eftir for- skrift geta gert kraftaverk til bóta fyrir bakið. En til þess þarf nokkuð, sem eng- inn læknir getur gefið uppskrift að — viljakraft. ÁN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.