Úrval - 01.09.1974, Qupperneq 63

Úrval - 01.09.1974, Qupperneq 63
F. SCOTT 61 aðir og bölvaðir" kom út, fóru þau til New York, keyptu annars flokks Rolls-Royce og leigðu hús út á Long Island, og héldu óhófsveizlur. „Gest ir eru beðnir að brjótast ekki inn, til að ná í vínföng,“ var ein af regl- um heimilisins, „jafnvel þótt svo væri fyrirskipað af húsbændunum." Þrátt fyrir allt sukkið, lagði Fitz- gerald að sér við ritstörf til að verða mikill rithöfundur. Og það hlotnaðist honum árið 1925, með bókinni „Great Gatsby“ — Gatsby hinn mikli, sögu um mann svipaðan honum sjálfum, sem átti sér draum í hillingum og rómantískum rósa- roða. „Gatsby trúði á framtíðina ár frá ári fram undan. En hún fjarlægðist eins og regnboginn, þegar hún sýnd- ist í greipar gengin. En hvað gerir það til, á morgun hlaupum við hrað ar, og teygjum hendurnar lengra. Og einn góðan veðurdag . . .“ Sýningar hans voru töfrandi og hann fékk eldheit hrósbréf frá frægu fólki eins og Gertrude Stein, H. L. Mencken og Willa Cather. T. S. Eliot hrósaði Gatsby sem hinu fyrsta skrefi áleiðis í sannri skáldsagnaritun í Ameríku, síðan á dögum Henry James. Og útgefand- inn Arnold Gingrich lýsti yfir eftir farandi: „Scott Fitzgerald nær fíngerðustu og hreinustu tónum úr enskri tungu allra núlifandi höfunda." Og Scott var ósköp ánægður. Að- eins þrítugur hafði hann öðlazt þá frægð, sem hann óskaði sé'r og trúði á svo fastlega. Hann hafði líka glöggt og göfugt skynbragð á gáfum annarra. Stuttu áður en Gats by kom út, hitti Fitzgerald óþekkt- an höfund að nafni Ernest Hem- ingway. „Þetta er til að kynna ykkur ung an mann Ernest Hemingway að nafni, sem mun eiga ljómandi fram tíð,“ ritar hann útgefanda sínum. „Hann kann nú svei mér fyrir sér.“ Hemingway komst að og hélt beina braut til lofs og frægðar. ÚTBRUNNINN En árið 1929 brast þessi bjarta sápukúla Bandaríkjanna og Fitzger ald, markaðurinn mikli hrundi og harmleikurinn mikli fullgerðist, þegar Zelda truflaðist og var flutt á sjúkrahús í Sviss. Hún fór síðan stöðugt úr einu sjúkrahúsi í annað, það sem eftir var ævinnar og fórst síðast í eldsvoða á hæli. Fitzgerald vann baki brotnu til að kosta dvöl Zeldu í sjúkrahúsum og Scottie í skólum um alla Ame- ríku, en sökk æ dýpra í skuldafen. Hann tilbað Scottie sína og skrif aði henni stöðugt, þegar þau voru ekki í nánd hvors annars. í einu bréfinu gerir hann eftirfarandi upp skrift: „Hafðu ekki áhyggjur af al- menningsálitinu. Hafðu ekki áhyggj ur af fortíðinni. Hafðu ekki áhyggj ur af sigrum. Hafðu ekki áhyggjur af mistökum, nema þau séu þínum eigin göllum að kenna.“ En þessar ráðleggingar til Scottie hefði hann sannarlega átt að kenna sjálfum sér, sem alltaf var á leið niður hjarnið. Hann fór til Holly- wood til að reyna að gera nýja samninga um sýningu sinna ágæt- ustu verka, sem hann ritaði fyrir kvikmyndun, en voru gjörskemmd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.