Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 64

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL ar af augnabliksgagnrýnendum á vinnustofum. „Ég er bókstaflega niðurbrotinn yfir að sjá margra mánaða starf af vandvirkni og natni unnið eyðilagt í fljótfærni og skiln ingsleysi,“ skrifar hann einu sinni. „Getur þessum myndgerðarmönn- um ekki mistekizt? Ég er góður höfundur —• heiðarlegur.“ Scott missti smám saman vonum um, að Zeldu mundi batna. „Ást okkar var einstæð á þessari öld,“ skrifar hann, „ef henni batnar, er ég aftur ham- ingjusamur.“ Hrjáður af skuldum, þunglyndi, drykkjuskap og svefnleysi felur hann angist sína í þessari ógleym- anlegu setningu: „í öllu svartnætti sálarinnar er klukkan alltaf þrjú, og bráðum fer að birta.“ Fjórðu skáldsögunni hans, „Mild er nóttin“, var misjafnt tekið. Hún kom út 1934. Og síðast brotnaði Fitzgerald alveg niður. En meðan hann dvaldist í ódýru hóteli í N.- Karólínufylki hafði hann sig smám saman til heilsu að nýju og fór aftur að skrifa. Eftir að hann kom aftur til Holly- wood, vann hann að bókinni „Gone with the Wind“ — „Horfinn með blænum“, en varð að hætta. Hann var ráðinn til samstarfs við ritara Budd Schulberg, en var rekinn fyr ir drykkjuskap. „Einu sinni átti ég miklar gáfur,“ sagði hann við Schul berg, „það var gaman að geta átt þetta í pokahorninu, og þær eru ekki allar horfnar enn þá.“ Hann ritaði sögur fyrir tímarit, sem honum fannst lítið til koma — en voru venjulega um niðurbrotinn rithöfund, sem hann óttaðist sjálf- ur að verða —■ en aðeins til að kaupa sér tíma til stærri verka — stórrar sögu, sem átti að verða kvik myndahandrit undir nafninu: The Last Tycoon. Og nú sá hann naumast neitt, nema Hollywood-stjörnuna Sheila Graham, sem hann var orðinn ákaf- lega ástfanginn af. DÓMUR TÍMANS Fitzgerald fékk nú hjartaáfall, og tvö forystutímarit hættu við fyrstu kapítula af nýju bókinni hans. En hann hélt áfram með hvíld- um, liggjandi í rúminu með fjöl á hnjánum. „Ein blaðsíða á dag,“ sagði hann, „en góð blaðsíða.“ Fitzgerald hætti að drekka í heilt ár, en fríðleikur hans var horfinn. Vinur hans, sem sá hann segir og minnist orða Stevensons: „Allir, sem hafa ætlað að vinna gott verk af heitu hjarta, hafa af- rekað mikið, þótt þeir deyi, áður en þeir hljóta sinn dóm hjá samtíð- inni.“ Fjórum dögum fyrir jólin 1940, batt dauðinn enda á vonir hans um að ljúka sögunni. Hann var aðeins 44 ára. Þrátt fyrir lesti sína er Fitzger- ald nú viðurkenndur einn af beztu rithöfundum Bandaríkjanna. Hann skrifaði 160 smásögur, þar á meðal nokkrar hinna beztu í bók- menntum þjóðar sinnar og lauk við fjórar skáldsögur. Þegar The Last Tycoon var gefin út eftir dauða Fitzgeralds, skrifaði skáldið Vincent Benet um hana á þessa leið: „Þér gætuð tekið ofan núna, herrar mínir, og ykkur er það heppi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.