Úrval - 01.09.1974, Side 67

Úrval - 01.09.1974, Side 67
BURT MEÐ BENSÍNIÐ? 65 þungi amerískra bifreiða hefur auk izt gífurlega síðustu fimm árin — jafnvel yfir 15 prósent. Buick til dæmis hóf göngu sína 1961 með 2700 punda þunga, en vegur nú 4024 pund, og meðal- stærðin nú er oft meiri en þeirra stærstu 1960 á bifreiðum yfirleitt. MIKIÐ AF ÞUNGAAUKNINGU ER TIL AÐ AUKA ÖRYGGIÐ En mestur hluti þessarar þunga- aukningar felst í alls konar gerð og útbúnaði, lengri hjólbörðum, alls konar viðaukum, málmhlutum, þæg indum og hljóðdeyfandi útbúnaði, ásamt því, sem draga á úr titringi og alls konar óþægindum, sem fólk hugsar sér, þegar komið er inn í bíl, auk margs konar óska, sem reynt er að uppfylla. En þungi er þungi. Hundrað aukapund í bifreið kalla á sterkari útbúnað á allan hátt, og sterkari þýðir um leið fyrirferðar- meiri, þyngri. Aukin þyngd og stærð krefst sterkari og eyðslufrekari véla til átaka. Stærri bílar mæta einnig meiri loftmótstöðu. Þessi óskabifreið ímyndana, óska og duttlunga var hugsanleg á tím- um yfirfljótandi eldsneytis og orku. En nú hrópa tímarnir á aukna at- hygli og snilli til að hanna, teikna og smíða léttari og hagkvæmari bifreiðar. Og nú hefur Detroit tekið for- ystuna í þessari bifreiðasmíði, og Evrópa og Japan munu fylgja í kjölfarið, þótt lítt sé það enn kom- ið í framkvæmd — sérstaklega fyr- ir skort á hvatningu fremur en til- efni. Aðalmarkmiðið, sem að er keppt nú, er að losna við eins mörg pund og unnt er, án þess að skerða rým- ið inni í bílnum úr hófi fram til óþæginda fyrir farþega. En hér er löng leið framundan í bílaiðnaði Detroit-borgar, þótt ekki væri nema til að ná því sem aðrar þjóðir hafa alltaf talið sjálfsagt í fram- leiðslu sinna bifreiða. Sambærileg- ir þýzkir bílar vega nær þriðjungi minna en Detroit-bifreiðar hafa gert að meðaltali, þeir eru þrettán þumlungum styttri og fjórum þum- lungum þrengri en veita samt oft farþegum meira svigrúm fyrir fæt- ur og herðar og hafa stærra „hús“. Samt er þýzki bíllinn nærri eins sterkbyggður og sá ameríski og eyðir nærri helmingi minna elds- neyti að meðaltali á mílu hverja. Nýtt efni mun gera samkeppn- ina við þýzku bílana auðveldari. Léttir stálteinar, ál og plast, munu vissulega verða meira notað af bif reiðasmiðum í framtíðinni. Vélahlutar úr áli hafa komið og horfið oft áður, en þeir koma nú aftur. Dyraumbúnaður og hlífar úr áli verður algengt eftir eitt ár. Bílþök og ,,boddý“ úr plasti mun verða algengt og samt er þar engin vissa á ferðum, þar eð steinolía er einmitt einnig notuð við framleiðslu á plasti. En auk þess sem á nú að gera bifreiðir minni og léttari, eiga þær að verða betri að ýmsu leyti. Loftorka verður reynd og dregið verður úr mótstöðu loftsins, allt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.