Úrval - 01.09.1974, Page 68

Úrval - 01.09.1974, Page 68
66 ÚRVAL 20 prósent betri orkunýtingu á 70 mílna hraða. Verksmiðjur, félög, teiknarar og hönnuðir athuga allt, sem að loft- orku og notkun hennar lýtur. Sparnaður eldsneytis er líkleg- astur til að sýna og sanna breyt- ingar til bóta á þessu sviði. Engin einstök uppgötvun er í vændum til að gera byltingu hvorki á vélum né búnaði öðrum til dæmis vatnskerfinu, sem bundnar hafa verið miklar vonir við í auglýsing- um. En breytingar til bóta og hagn- aðar, ein hér og önnur þar i bif- reiðinni, geta haft mikið að segja. Margt smátt gerir eitt stórt. Og getur svo orðið tugþúsund króna virði fyrir bifreiðaeigendur í framtíðinni. Þar á meðal er: Vélaorka til ónýtis hef.ur verið takmörkuð um 40 prósent til að forðast aukna mengun. Það sýnir, að vélin framleiðir meira en nauðsynlegt er, ekki ein- ungis í hlutlausu heldur einnig í starfi, en slík orkusóun nemur nú nær 15 prósent af eyðslu bifreiðar. Aðferðir eru nú fundnar til að draga úr slíku að miklum mun. Tök eru nú að endurbæta hita- kerfi bifreiðar, sem eykur svo orku vélarinnar. Þar þarf aðeins betri þrif og auk ið markaðseftirlit, og mun hið síð- arnefnda verða drýgst á metunum. Rafkerfið er einnig í endurskoð- un og öll áhrif þess á vél og orku- nýtingu bifreiða. Rafkveikjur ryðja sér nú til rúms og hafa komið í stað annars eldri útbúnaðar. Endurbætur á ýmiss konar göll- um, sem til samans eyddu miklu eldsneyti, hafa nú þegar verið gerð ar og aðrar eru í athugun. Loftventlar og alls konar auka- dælur, sem áttu að vera til þæg- inda en auka eyðslu mikið, eru nú óðum að hverfa. Breytingar á eldsneyti og orku- gjöfum eru einnig mjög til athug- unar. Þar kemur dieselvélin til sög unnar og „Wankel“-vélin. Wankel hefur verið talin eyðslu- frek, en margt bendir nú til, að það sé mjög orðum aukið, ef rétt væri á haldið. Jafnvel nú strax á athug- unarstigi kemur margt í ljós, sem mælir með þessum orkugjafa. Miklar vangaveltur eru nú við- víkjandi aðgerðum í þessum mál- um. Framkvæmdir af hálfu hins opinbera verða þó. varla miklar á næstunni. Stefna neytenda frá stórum bif- reiðum hefur hingað til haft mest að segja. En eitt er víst. Minni og kraftmeiri bílar eru á næstu grösum. ÁN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.