Úrval - 01.09.1974, Side 70

Úrval - 01.09.1974, Side 70
68 ið að búa. Hann hafði líka langað til að koma sér upp nokkrum grís- um. Svo hann setti gyltuna sína upp í hjólbörur og ók með hana til bónda, sem átti gölt, nokkra kílómetra í burtu. Þegar allt var af staðið, ók hann gyltunni sinni heim aftur, en sér til undrunar fann hann enga grísi í stíunni næsta morgun. Svo hann tosaði gyltuna aftur upp í hjólbörurnar og lagði af stað á nýjan leik. Hið sama endurtók sig þriðja daginn, og þegar hann fjórða morguninn kom út í svínastíuna, sat gyltan í hjólbörunum og beið. Svona barnaleg var ég þó ekki. En þess í stað keypti ég mér líka gölt og til þess að hann gæti unnið fyrir kaupinu sínu, bætti ég fimm gyltum við — það er ekkert vit í því að hafa gölt handa einni gyltu. Og þegar Henríetta átti fyrstu grís- ina sína, tímdi ég ekki að farga þeim öllum, svo ég lét fimm lifa og þá átti ég ellefu gyltur. Þær áttu hver um sig grísi þrisvar á ári og að meðaltali komu átta grís- ir í hvert sinn. Og áður en ég gat litið við, var svínahjörðin komin upp í 160. Ef einhver maður er skítsæll og hugsar lítið um sig, er hann kall- aður svín. Það gefur alranga hug- mynd og er afar óréttlátt gagn- vart hinum hreinlátu svínum. Grís er fæddur hreinn. Flestar aðrar verur eru óhreinar við fæðingu, en ekki grísinn. Þegar grísirnir henn- ar Henríettu fæddust, var hver og einn þeirra hjúpaður í himnu, sem flagnaði af, og í ljós kom flauelis- ÚRVAL mjúk húð, hrein, falleg og fullkom- lega þurr. Ef grís er hleypt inn í stofu, sér hann strax, að enginn heilvita mað ur vill láta „svína“ teppið sitt út. Litli bróðir minn tók oft, sér til gamans, einhvern af uppáhalds- grísunum okkar með sér í sam- kvæmi, og þeir hafa aldrei gert okkur skömm til. Bændur af gamla skólanum loka oft grísina sína inni í lítilli stíu eða í leikgarði, til þess að þeir fitni fyrr. Þegar þeir geta varla hreyft sig, er augljóst að þeir verða óhreinir. Þeir hafa enga svitakirtla í húðinni, en þeir geta losnað við hitann með því að kæla húðina. Ef þeir ganga lausir, grafa þeir holu í jörðina til þess að safna regn- vatni, og ef holan fyllist ekki, verða þeir að dugast við leir og aur. En ef maður nú steypir ker hjá þeim og fyllir það með hreinu vatni, þá skal það ekki henda svínið að velta sér upp úr aur. Skáld og málarar hafa gert grís- inn að tákni græðginnar. Það er líka alrangt. Svín hafa betri matar venjur en flest önnur dýr, það get ég vottað. Til að byrja með fóðr- aði ég grísina mína aðeins tvisvar á dag. Þeir urðu skelfilega svangir og átu eins og „svín“. Allir bændur, sem ég þekkti, voru hræddir við að taka í notkun sjálfvirk fóðrunartæki, sem nú tíðkast alls staðar. Þessi tæki fylla á matardallana jafnóðum og svín- in éta af þeim. Ég var líka hrædd við þetta. Ef ég sleppi þessum sorp eyðingartækjum lausum á heilan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.