Úrval - 01.09.1974, Side 71

Úrval - 01.09.1974, Side 71
ELSKU GRÍSIRNIR MÍNIR 69 haug af fóðri, hugsaði ég, éta þau mig út á húsganginn. En að lokum fékk landbúnaðar- ráðunauturinn mig til að prófa eitt svona trog. Niðurstaðan varð furðu leg. í stað þess að éta og éta, þar til þau stóðu á blístri, átu svínin rétt hæfilega til þess að seðja hung- ur sitt, meira ekki. Það er skynsamlegt og gáfulegt að taka tillit til fjölskyldu sinnar og eigin heilbrigði. Að þessu leyti fnnst mér svín taka öllum húsdýr- um fram. Ég get gefið ykkur dæmi um það. Grísfull gylta verður ákaf- lega óróleg í hvert skipti, sem hún er komin að gotum. Hún er á stöð- ugu rápi um stíuna sína og safnar saman hreinum hálmi í bæli, og enginn skyldi voga sér að nálgast hana um of. En þegar ég sé, að gyltan hefur gert allt tilbúið fyrir gotin, sæki ég alltaf fötu með volgu sápuvatni og þvæ á henni spenana til þess að vernda nýfæðlingana gegn smitun. Ef ég kem aðeins of snemma, tekur hún mér af fullkom inni fjandsemi, en þegar stundin rennur upp, vill hún meira en gjarn an vera hrein. Og það er ekki að- eins að ég fái leyfi til að koma al- veg að henni, heldur leggst hún og veltir sér á bakið, svo að ég kom- ist betur að. Þegar Henríetta hafði gotið átj- án grísum einn brennheitan ágúst- dag, var hún heldur betur í vand- ræðum. Hún hafði aðeins tólf spena og grísirnir slógust um hana, ýttu hver við öðrum og hnipptu i hana. bitu hana og stönguðu og ráku upp mótvælavein, þegar þeir komust ekki að. Hún var heit eins og bak- arofn, bæði utan og innan, hataði allt og alla og enginn vogaði sér að koma nærri henni. Til að bæta gráu ofan á svart fékk hún stálma- köldu af öllu tottinu. „Gefðu henni fimm eða sex skeið ar af hægðasalti," sagði læknirinn við mig í síma. Ég lagði á og hugsaði: „Hvernig í ósköpunum á ég að koma meðali ofan í geðvonda gyltu, sem ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.