Úrval - 01.09.1974, Qupperneq 110

Úrval - 01.09.1974, Qupperneq 110
108 helli á eftir yfir mig köldum sjón- um úr fötunni. Aldrei á ævi minni hefur mér fundizt ég jafn ólgandi, tindrandi frísk og vel upplögð eins og eftir þetta ískalda bað í heim- skautasólinni. Þeir inni í kofanum taka nú að rumska. Skömmu síðar koma þeir út, nýrakaðir í nýþvegnum göllum. Við erum öll þrjú í sólskinsskapi. Og til þess að fagna komu sólar- innar fáum við okkur öll stóra skeið af hunangi með morgunkaff- inu og selkjötinu. HANN STENDUR UPPI Á sorp- haugnum okkar, hinn rólegasti að því er virðist, og rótar milli tómra niðursuðudósa. Mjallhvítur, silki- glansandi loðfeldurinn hans — af því tagi sem venjulegt fólk sér ekki nema um hálsinn á skartkon- um — er í æpandi ósamræmi við sorpið. Það er stór stund fyrir alla veiði- menn, þegar heimskautarefurinn kemur í fyrstu heimsókn sína um haustið. Þessir refir hænast oft furðulega að mönnum og heim- sækja kofana daglega. Karlmenn- irnir mínir eru líka vissir um, að þessi verði húsrefur hjá okkur; hann er varla nema yrðlingur enn- þá. Hann er ekki sérlega stór, og að fráskildu löngu, úfnu skottinu minnir hann töluvert á lítinn, hvit- an hund. Karl skírir hann Mikka og ræðir við hann á norsku. Hann kastar til hans litlum ostbitum og virðir feldinn fagmannlega fyrir sér. ,,Þið megið ekki skjóta hann.“ ÚRVAL segi ég biðjandi. „Hann er svo fal- legur.“ Innan fárra daga er Miki orð- inn einn af ckkur. Þegar Karl flær sel, stendur Mikki hjá honum og fylgir hverju hnífsbragði með aug- unum. Og þegar við erum á gangi úti við, fylgir hann okkur eins og tryggur hundur. Stundum fer hann í feluleik í urðinni, stekkur bak við steina og gaggar af gleði, þegar hann getur leikið á okkur. En allt í einu hættir hann, þegar leikurinn stendur sem hæst, og hleypur burt, án þess að líta nokkurn tíma við. I heilan mánuð hafa dagur og nótt skipzt á með eðlilegum hætti, en nú, í lok september, eru dag- arnir ekki annað en afturelding og húm. Sólin rennur eins og eldskífa yfir fjöllin og skuggarnir af okkur eru margra metra langir. Við finn- um, hvernig heimskautanóttin síg- ur hægt yfir. Við höfum í mörgu að snúast, því margt þarf að gera, áður en við sjáum til fulls á bak sólinni. Rjúp- urnar eru að koma ofan af fjöllun- um, og þegar karlarnir veita því eftirtekt, flýta þeir sér út með skot vopnin. Það þarf margar rjúpur til eins vetrar. Það þarf einnig að undirbúa loð- dýraveiðina. Karl og Hermann hafa búið til hundruð af löngum prik- um, sem beitan er bundin við. Þeg- ar rebbi togar í agnið, kippir hann prikinu undan tréramma, sem er þyngdur með grjóti, og fellur þá á hausinn á honum og drepur hann. En þrátt fyrir allt annríkið hafa karlarnir búið til „einkaherbergi" handa mér — litla útbyggingu á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.