Úrval - 01.09.1974, Side 111

Úrval - 01.09.1974, Side 111
KONA Á HJARA VERALDAR 109 kofann með tvöföldum fjalaveggj- um, fóðraða innan með þykku, ljós rauðu veggfóðri. Herbergið er að- eins tveir til þrír fermetrar, en er hlýtt og notalegt. Gegnum ofurlít- inn ljóra er útsýn til suðurs til fjallanna, og dálítið ofnkríli sendir frá sér lífsylinn. Nú, þegar veturinn stendur fyrir dyrum, er Mikki orðinn svo ör- uggur um sig, að hann sefur við kofavegginn. Hann vefur sig upp á hálmknippi og leggur kafloðið skott ið yfir snúðinn. Sofandi, kríthvítur refurinn er í stórkostlegu samræmi við kyrra, bjarta nóttina, nokkuð sem færir okkur árþúsundir aftur í tímann — til hinna fjarlægu ís- alda, með leyndardómum sínum og kaldri þögn. draga fallega feldinn af þér og gefa þér ný augu úr gleri, og svo munt þú hanga í verzlun ásamt þúsund- um annarra dauðra en fallegra kvik inda. En veiztu hvað, Mikki, það er orðið svo mikið um gervidót í þessum heimi, að fólk veit ekki lengur um ljósið, sem kemur og dvín, né um töfra ijósaskiptanna.11 Allt í einu lyftir Mikki höfðinu og starir á mig, eins og hann hafi aldrei séð mig fyrr. Skelfingin log- ar í tindrandi grænum augunum. Svo stekkur hann til hliðar og hleypur burtu, án þess að líta til baka. í DAG STEND ég í kofadyrunum og horfi til suðurs, þar sem himinn- inn verður smám saman bjartari. Á daginn er Mikki til muna feimnari og varari um sig. Öll dýr verða vör um sig að vetrinum, segja veiðimennirnir. Nú snýst hann gjarnan kattlipurt á hæl og hypjar sig, þegar við köllum á hann. En í hvert sinn, sem ég fer að sækja vatn, skokkar hann með mér. „Veslings Mikki,“ segi ég við hann. „Nú er bráðum úti um þig. Eftir fáa daga hefst refaveiðin. Þeir hafa augastað á þér. Þeir ætla að Klukkan er tólf á hádegi. Sólin kemur upp fyrir sjóndeildarhring- inn og hverfur svo. Það fer hrollur um mig við þá tilhugsun, að sólin hafi nú sýnt sig í síðasta sinn í ár. Ég hleyp til karlanna, sem sitja við smíðar inni í kofanum. ,.Jú, það mun rétt vera,“ segja þeir eins og ekkert sé sjálfsagðara. Það er 16. október, og sólin sýnir sig ekki á ný fyrr en 25. febrúar. Mér telst til, að nóttin standi 132 sólarhringa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.