Úrval - 01.09.1974, Qupperneq 113

Úrval - 01.09.1974, Qupperneq 113
KONA Á HJARA VERALDAR 111 inn rann eins og ógnarbreið elfur yfir landið og faldi næstum freyð- andi flóann. Eftir því, sem stormurinn jókst, varð reglubundinn niður öldunnar að samfelldum gný. Ofninn ósaði, og þótt ég mokaði í hann eldsneyti, var hrákalt í kofanum. Svo slokkn- aði á lampanum. Ég fálmaði um í myrkrinu eftir steinolíuflöskunni. Hún var tóm. Eftir því, sem mig minnti, var olíutunnan einhvers staðar milli kofans og strandarinn- ar. Ég hafði ekki minnstu löngun til þess að leita að henni í myrkr- inu og snjónum. Kannski myndi ég ekki finna kofann aftur. Til þess að nota ekki meira en brýnasta nauðsyn krefði af dýr- mætu eldsneyti, ákvað ég að fara upp í. Mér varð hugsað til mann- anna tveggja, sem voru einhvers staðar úti í sortanum að berjast móti veðrinu. Myndi kofinn á veiði svæði þeirra vera undir vatni, þeg- ar þer fyndu hann? Þeir höfðu sagt mér, að þegar hann stæði á norðan, næðu öldurnar iðulega upp að kofanum. Þegar ég opnaði kofadyrnar næsta morgun, stóð þykkur veggur fyrir utan þær. Hvað í ósköpunum var þetta? Það hafði skeflt yfir kofann. Ég lokaði dyrunum aftur og settist til að hugsa, því ég varð að fara út eftir kolum og olíu. Ég tók kolaskófluna og gróf göng í gegnum skaflinn, rétt nógu víð til þess, að ég gat álað mig í gegnum þau. Svo rann ég ofan skaflinn með höfuðið á undan, skreið nokkra metra og náði til brennistaflans, sem kolapokarnir lágu ofan á. Það var ómögulegt að standa upp — rokið var alltof mik- ið — svo ég skreið á fjórum fótum í skjól bak við hlaðann. Mér lánaðist að ná einum kola- poka niður, en af því ég gat ekki rétt úr mér fyrir rokinu, gat ég ekki dregið hann á eftir mér. Þá minntist ég þess, að ég hafði séð lítinn sleða standa upp við einn kofavegginn. Ég skreið til baka og gróf mig niður gegnum snjóinn við vesturvegg kofans — og fann hrein ustu námu: Tvær olíuflöskur (nú minntist ég þess líka, að þær höfðu einmitt verið látnar þarna til að vera til taks, ef í krappan ræki), uppkveikjusprek, valið brenni og loks sleðann. Að lokum heppnaðist mér að drasla kolasekknum inn í kofann. Þá var dagurinn líka lið- inn. Ég dró tjöldin fyrir gluggann, en úti æddi stormurinn og þrýsti sér í gegnum rifurnar í kofaveggj- unum, sem stóðu upp úr snjóskafl- inum. Og svona hélt þetta áfram, dag eftir dag, nótt eftir nótt, án afláts, endalaus martröð. Hægt en örugglega kaffærði snjór inn kofann. Hvern morgun moka ég nýjan stíg, en næsta morgun rekst ég á nýjan vegg, þegar ég opna dyrnar. UM NÓTTINA HEFUR allt hljóðn- að. Þegar ég opna dyrnar, er hvíti múrinn horfinn. Stígurinn minn frá í gær er þarna ennþá. Hann liggur út í kyrran eyðileikann, heim ólýs- anlegrar fegurðar. Háhvelfdur, grænblár himinn liggur yfir mjallarlandinu. Niðri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.