Úrval - 01.09.1974, Side 119

Úrval - 01.09.1974, Side 119
KONA Á HJARA VERALDAR 117 gleðin yfir nýrri sól líður frá, kem- ur grár hversdagsleikinn aftur. Nú er of mikill ís, segja veiðimennirn- ir. Það er aðeins hægt að finna seli og bjarndýr, þar sem vakir eru í ísinn, og í öllum flóanum er ekki eina einustu vök að finna. Karl- mennirnir eru þöglir og alvarlegir. í lok febrúar fer' Karl inn í landið að safna saman refunum, sem gengið hafa í gildrurnar. Her- mann fylgir honum á leið til að hjálpa honum með þungan bak- pokann. Ég gleymi aldrei þessum hrífandi morgni. Allur himinninn er djúp- fjólublár með aðeins fölari rönd við sjóndeildarhring. Úr austri breiðist fölgulur bjarmi, og ísi- iagður flóinn speglar liti himinsins með undursamlegum tilbrigðum, s'vo hann er líkastur risavöxnum eðalsteini. Ég stend lengi kyrr, altekin af þessari dásamlegu sjón. Þegar ég kem inn í kofann, blasir við mér skítur og sót úr hverjum króki og kima — ég fæ ekki hamið mig lengur. Áður en skynsemin nær yfirhöndinni, hef ég rennbleytt all an kofann með sjóðheitu sápuvatni og hamast við að skúra og skrúbba. Þegar Hermann kemur heim, eru veggirnir, gólfið og loftið sam- frosta íshella. „Ertu ohðin alveg sjóðvitlaus?“ hrópar hann og tekur um höfuð sér. „Heldur vil ég vera sjóðvitlaus í hreinum kofa en með fullum söns- um í svínastíu," hreyti ég út úr mér og skrúbba áfram. Ekkert í heiminum fær stöðvað hreingern- ingabrjálæði mit1-. Ekki v°it ég, hvort þetta er andsvar við löngu vetrarmyrkrinu, eða hvort það er vegna þess að kvenfólk almennt þjáist af þörf til vorhreingerninga, þevar veturinn er að baki. En ég hætti ekki, fyrr en síðasti skáp- krókur er hreinn. Nokkrum dögum seinna fer Her- mann þangað. sem Sven Ohlsen hefur vetursetu. Þar vonast hann til að finna vök, svo hann geti veitt. Áður en hann fer af stað, gefur hann mér það sem eftir er af frosnu refakjöti með ströneum fyrirmælum um að borða bað allt. Nú hef ég verið ein í níu daga. Hermann sagði ekkert um, hve lengi hann yrði. Landslagið er hvítt og lífvana utan við gluggann. Smám saman fer eyðileikinn að fara í taugarnar á mér. Eg sit oft- ast og sauma inni í kofanum. Ég reyni að hugsa ekki um auðnina úti. Ellefu dagar eru liðnir. Ég °r orðin smeyk um Hermann. Eg hef mokað frá glugganum, svo nú sé ég út vfir flóann. Það eru hillingar yfir ísnum — greinilegt merki um veðrabrigði. Fiórtán dagar. Eg gæti þess að horfa ekki lengur út á flóann. Líf- levsið er of skelfilegt. Á sextánda degi heyri ég skot og sé lít.inn svartan depil nálgast hægt, úti á ísnum. Það er karlinn minn. skelfilega grindhoraður — með tóma veiðiskióðu. Það var heldur engin vök hiá Sven. En Sven sendi mér smáskiatta fullan af lauk. í bvriun apríl kemur Karl aftur. Hann er iafn horaður og Hermann og hefur heldur ekki haft heppn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.