Úrval - 01.09.1974, Page 121

Úrval - 01.09.1974, Page 121
KONA Á HJARA VERALDAR 119 Sleðinn verður minni og minni og hverfur loks alveg. MIÐUR MAÍ. Við lifum í geislandi heimi hins hvíta litar, glitrandi af sólskini nótt og nýtan dag. Hér er svo fallegt og dýrðlegt, að við mun um varla eftir því, að nú eru átta mánuðir, síðan við fengum síðast nýtt kjöt. Hermann hefur fundið nýja kenningu: Hann er sannfærð- ur um, að kjarkur og gott skap framleiði þau vítamín, sem við þörfnumst. um. Næsta dag koma svo mávarnir í flokkum og fljúga svo lágt, að Hermann á auðvelt með að skjóta sextán. Og fyrir kaldhæðni öriaganna fáum við fyrsta björninn í gildru sama kvöldið. Hermann kemur heim með þessar gleðilegu fréttir og við berjumst strax til gildrunn- ar, þrátt fyrir hífandi rok. Við verðum að taka á öllu sem við eig- um til þess að velta bangsa yfir á bakið, svo við getum flegið hann. Það er nístings kalt að standa við Lok maí. í dag skýtur fyrsti sel- urinn upp kollinum á ísnum. Ég kom auga á hann ofan af þaki í morgun, og við flýtum okkur, skjálfandi af spenningi, til þess að leggja hann að velli. í klukkutíma fikrum við okkur í átt til hans og álum okkur síðasta spölinn á mag- anum. En rétt sem við erum kom- in í skotfæri rennir hann sér nið- ur í vökina sína og hverfur. Við snúum vonsvikin heim. Loks tekst Hermanni að skjóta máv. Hann er hamflettur um leið og settur í pottinn. Við erum sí- fellt að lyfta lokinu af og anda að okkur ilminum af kjötinu, og áður en hann er fullsoðinn, erum við búin með kraftmikið soðið af hon- þetta verk, en nú þurfum við ekki lengur að grufla yfir, hvaðan við fáum mat. Nú getum við slappað af og notið lífsins. ÞAÐ ER KOMIN júní. Við sitjum uppi á þakinu á kofanum, sem er nú komið ofurlítið upp úr snjón- um. Sólin yljar notalega, og um- hverfis okkur eru merki heim- skautavorsins sem óðast að iifna. Snemma í morgun vakti snjó- spörvinn okkur, eini fuglinn á Sval barða, sem kann að syngja. Þegar við komum út úr kofanum, hvíldi rósrauð morgunþokan ennþá yfir ísnum, og sólin var að brjótast í gegnum þykka slæðuna. Einn máva hópurinn eftir annan kemur svíf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.