Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 122

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL andi inn yfir ströndina og á ísn- um liggja þúsundir sela og sóla sig eftir vetrarmyrkrið. ísinn er þak- inn af sel, svo langt sem séð verð- ur. Fuglar koma héðan og þaðan, heilir flekkir af æðarfugli, álku, langvíu og teistu vagga sér í vök- unum eins og litlir bátar. Stund- um klífum við fjöll og lötum okk- ur í hreindýramosanum, sem nú er kominn fram undan snjónum. Lítil melasól og sóleyjar, sem byrjuðu að vaxa þegar undir snjónum, standa nú í blóma Fram undan okkur er fuglabjarg, þar sem kven- fuglinn situr hnarreistur á hreiðr- um og ungar út í hverri einustu sprungu og hverri einustu snös. Þar er næstum helgur friður yfir þessu fjalli. Fullir umhyggju og til- hlökkunar búa foreldrarnir sig undir að taka á móti því nýja lífi, sem er að líta dagsins ljós. VAKIRNAR Á ÍSNUM verða sí- fellt stærri. Svo hverfur ískakan allt í einu eins og hún leggur sig til vesturs. Vindáttin verður suð- læg og flóinn hreinsast á einum degi, svo siórinn liggur eins og áð- ur var, dimmblár fyrir framan okkur. Einn morguninn heyrum við í skipsflautu utan af flóanum. Það er litla, norska skipið, sem flutti okkur hinCTað fyrir einu ári. Eg er í senn glöð og dapur yfir. að eiga nú að fara heim. Mótorbáturinn kemur skellandi heim undir kofann. og sjómenn- irnir hiálpa okkur að fjötra kof- ann niður, svo stormarnir hrífi hann ekki með sér. Konurnar um borð faðma mig hlýtt og móður- lega. Spurningunum rignir svoleið- is yfir okkur, að við heyrum ekki einu sinni helminginn af þeim. Vél- in fer í gang, og skipið sígur af stað út flóann. Kofinn okkar verð- ur minni og minni. Farþegarnir mæna á okkur, eins og dolfallnir yfir að okkur skuli geta þótt vænt um þetta land, eyðilegt, ófrjótt, af- skekkt og yfirgefið. Mig langar að segja þeim, að það kosti meira en skipsfarmiða að finna leyndardóm heimskautanna. Það verður að þreyja af myrkur og storma vetrarnæturinnar og læra að losa sig við hroka mann- félagsins. Það er nauðsynlegt að sjá náttúruna stirðna og deyja til þess að skilja, hvað það er að lifa. Endurkoma ljóssins, flakk íssins, miskunnarlaus lög náttúrunnar, sem gilda jafnt fyrir mannfólkið sem annað líf — allt er þetta hluti af þeim leyndardómi, sem liggur bak við fegurð og töfra heim- skautasvæðanna. Það er einkennilegt að setjast til borðs í skipssalnum og handfjatla sósur og krydd. Maturinn smakk- ast ekki eins og hann gerði áður. Ge?nt mér við borðið situr Björ- nes, gamall Svalbarðaveiðimaður, í slitnum, bláum nankinsfötum. Hann heldur á vænum bita af þurrkuðu selkjöti og spænir það í sig með veiðihnífnum sínum. Sós- urnar mættu fara út í hafsauga hans veena — hinir farþegarnir ekki síður. Hann lítur ekki upp, en það er eins og hann finni. að við Hermann horfum á hann. Án orða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.