Úrval - 01.01.1976, Page 4

Úrval - 01.01.1976, Page 4
2 ORVAL Hleifur af brauði, krús af víni — og matarpeningarnir sem áttu að duga til heillar viku eru búnir. Tveir geta lifað jafn ódýrt og einn. Það er vígorð. Tveir VERÐA að lifa jafn ódýrt og einn. Það segja almannatryggingarnar. Svo elskaði guð heiminn, að hann sendi ekki nefnd, heldur aðeins einn. Heimspólitíkin hefur vissulega áhrif á börnin. Presturinn var að kenna börnun- um um jólin og hallaði sér svo fram á predikunarstólinn og spurði: „Hver er það, sem er góðhjartaður, rjóður í kinnum og fer um allan heim um jólaleytið og gerir kraftaverk?” Tíu ára snáði svaraði eins og skot: ,,Henry Kissinger.” Fimm ára telpa var að horfa á jóla kort með teikningu af Jesúsi riðandi á asna. Foreldrar hennar heyrðu hana tauta fyrir munni sér: „Þarna er Jesú að fara á hestamannamót. ’ ’ Það var verið að halda kosningar í Sovét- ríkjunum, og kotungurinn fór að kjósa. Opinber embættismaður rétti honum innsiglað umslag og benti honum á at- kvæðiskassann. En kotungurinn byrjaði að opna umslaðgið. Þá öskraði yfirstéttar- maðurinn: „Hvað ertu að gera, mann- fýla?” „Ég — ég ætlaði bara að sjá, hvern ég væri að kjósa,” ansaði kotungurinn skelkaður. „Ertu vitlaus!” þrumaði embættismað- urinn. „Gerirðu þér ekki ljóst, að þetta eru leynilegar kosningar! ’ ’ Arnold Fine. „Ef skólastjórinn tekur ekki aftur, það sem hann sagði við mig í dag, er ég hættur 1 þessum skóla,” sagði gagnfræða- skólaneminn. , ,Nú — hvað sagði hann ? ’ ’ „Hann sagði: Þú ert rekinn!” Vera frá annarri stjörnu lenti framan við bensínstöð. Hún stillti sér upp fyrir framan bensindæluna og sagði: „Fylgdu mér til foringja þíns.” Hún endurtók þessa skipun fimm sinn- um, en bensíndælan iét sér fátt um finnast. Að lokum brast veruna þolin- mæði, og hún öskraði: „Þú heyrðir kannski skár, ef þú tækir fingurna úr eyrunum!” Funny Funny World. Bandarískt fyrirtæki, sem vantaði vara- hlut í tölvuna sína, hringdi til framleiðslu- fyrirtækisins til að biðja um hlutinn. Stúlkan, sem varð fyrir svörum, bað við- mælanda sinn að bíða andartak, meðan hún gætti að því á birgðatölvunni, hvar þennan hlut væri að finna. Eftir smástund kom hún aftur og sagði: Því miður, herra minn, tölvan sýnir, að þessi hlutur er hvergi í heiminum til á lager. Þér verðið að leita annars staðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.