Úrval - 01.01.1976, Page 6

Úrval - 01.01.1976, Page 6
4 ORVAL HÆTTULEGA LITLAR. Og það er ekki hægt að leysa þennan vanda með því að safna geysimiklum birgðum fyrirfram, vegna þess að venjulegt blóð, sem engin efni hafa verið tekin úr, geymist aðeins óskemmt I 21 dag í venjulegri kælingu, en úr því fara rauðu blóðkornin að skemmast. Á stórborgarsvæðum, svo sem í Stór- New York, hefur slíkur blóðskortur I almennum leyfum verið hættulegri en annars staðar. Fyrir stuttu, þ.e. um jól og nýár árið 1973, skorti sjúkrahúsin í New York blóð og urðu þau þá að stöðva alla uppskurði, þar sem blóðs var þörf, enda voru blóðbirgðirnar 1 stærsta blóðbanka stórborgarinnar þá komnar niður í 2 lítra. Læknaakademía New Yorkborgat tók að rannsaka þetta vandamál á síðari hluta sjötta áratugsins til þess að reyna að fyrirbyggja að hroða- legir atburðir gerðust á þessu sviði. Hún komst að þvl, að um 160 stofnanir 1 borginni sáu um blóðsöfnun, meðhöndl- un og gevmslu blóðs, og að þær kepptu hver við aðra í andrúmslofti ósamkomu- lags, skipulagsleysis og algerrar ringulreið- ar. Rannsókn Læknaakademíunnar leiddi til þess, að komið var á laggirnar 1 New Yorkborg miðstöð, sem starfaði í þágu almennings að söfnun, vinnslu og dreifingu blóðs til blóðgjafa. Og rann- sóknin leiddi 1 ljós, að brýn þörf var á því að fá fólk til þess að gefa blóð reglulega og árvisst eftir vissu kerfi. Myndun kerfisbundinnar midstjórnar. Tuttugu af stærstu stofnununum, sem unnu að blóðsöfnun, geymslu og dreif- ingu blóðs án hagnaðarsjónarmiðs, sýndu mikinn þegnskap með stofnun Borgar- blóðráðsins árið 1959, sem þær gerðust aðiljar að. Ráðinu tðkst að safna 6,5 milljón dollurum hjá fyrirtækjum, stofn- unum og einstaklingum. Og árið 1963 keypti það ðnotaða skólabyggingu í Aust- urbænum á Manhattan. Árið eftir setti það svo á laggirnar Bióðmiðstöð New Yorkborgar í byggingu þessari og hóf söfnun, vinnslu, geymslu og dreifingu blóðs, sem gefið var af sjálfboðaliðum. Starfsemi þessi var ekki rekin 1 hagnað- arskyni. Árið 1968 hóf Blóðmiðstöðin samstarf við Rauðakrossinn og-setti á lagg- irnar Blóðáætlun Stór-New York, sem tekur nú til 23 hverfa o'g hreppa í New Yorkfylki og NewJerseyfylki. Meðan gamla og skipulagslausa blóð- bankakerfið var enn við lýði, höfðu þús- undir lítra af blóði eyðilagst á ári hverju af þeirri ástæðu einni, að.það var ómögu- legt að vita, hve mikið var til af blóði af hverjum blóðflokki í hverjum blóðbanka. Stofnun Blóðmiðstöðvarinnar hefur ráðið bót á þvl ófremdarástandi. Hún hefur ekki aðeins eftirlit með eigin birgðum, heldur einnig birgðum 282 sjúkrahúsa á Stðr-New Yorksvæðinu. Og þetta eftir- lit er virkt allan sólarhringinn. Sóun blóðs hefur nú verið næstum algerlega stöðvuð. Starfandi blóðsöfnunarliðar, sem hafa slíkt að fastri atvinnu, hafa komið fðt- unum undir birgðakerfi Blóðmiðstöðvar- innar með því að telja meðlimi ýmissa samtaka á að gefa blóð reglulega, svo sem á sviði kaupsýslu, kirkjufélaga og ýmissa annarra samtaka, jafnvel íbúa hcilla hverfa og hreppa. Og blóðgjafar- magnið hefur verið aukið um 20% á ári hverju á kerfisbundinn hátt. Aukn- ingin hefur verið látin koma fram.rétt áður en búist hefur verið við sérstaklega mikilli blóðgjafarþörf. I ár mun verða safnað 500.000 einingum blóðs á vegum Blóðáætlunarinnar. Sérhvert félag, sérhver samtök eða hóp- ur manna getut tryggt sér öruggan að-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.