Úrval - 01.01.1976, Síða 7

Úrval - 01.01.1976, Síða 7
ENDURBÆTUR A SVIÐI BLÓÐSÖFNUNAR OG BLÓDBANKAREKSTURS 5 gang að blóði I heilt ár, gerist þess þörf fyrir aila meðlimi sína, maka þeirra og börn á þeirra framfæri allt að 19 ára aldri, svo framarlega sem um 20% með- limanna gefa blóð það árið. Komist sú tala upp í 25%, nær tryggingin einnig til foreldra og afa og ömmu og allra barna á framfæri meðlimanna, hver svo sem aldur þeirra er. Nú gefa um 4000 hópar manna'blðð til Blóðáætlunarinnar a.m.k. einu sinni á ári. Stærsti hópurinn, sem myndaður er af borgarstarfsmönnum, gefur 15.000 lítra, en sá minnsti gefur 1 1/2 lltra. Einstaklingar geta tryggt sér sama öryggi fyrir sjálfa sig og fjölskyld- ur sínar eins og meðlimir félaga og samtaka með því að gefa 1-2 einingar blóðs á ári. Blóðmiðstöðin hefur nú á skrá 18.000 blóðgjafa, sem standa utan félaga eða samtaka. Auðveld blóðgjöf. Til þess að tryggja sér stöðugar blóðbirgðir, fara starfsmenn Blððmiðstöðvarinnar hvert sem er, á vinnustaði, í skóla, í kirkjur og á aðra samkomustaði til að safna blóði og skipu- leggja blóðgjöfina, þannig að hún verði sem þægilegust og skjótust. Morgun einn nýlega klukkan hálf átta hélt ég af stað í einum blóðsöfnunarbíl stöðvarinnar. Bílstjórinn hét Richard Drake. Við ókum að byggingu dagblaðsins New York Daily News við 42. stræti. Drake ogjose Beltran félagi hans hófust strax handa við að taka útbúnað og tæki úr blóðsöfnunar- bllnum, en slíkt var þar tilbúið á litlum handkerrum. Og síðan óku þeir hand- kerrunum að næstu vörulyftu og fóru með henni upp til skrifstofa International Paper Company, en þar hafði stórt fund- arherbergi verið tekið frá fyrir blóðgjöf starfsfólksins. Hjúkrunarkonur frá Blóðgjafarmiðstöð- inni komu fyrst á vettvang klukkan 8,45 og síðan hver á fætur annarri. Þeir Drakc og Beltran höfðu sett upp 9 rúmbedda í fundarherberginu, 3 saman, þannig að þeir mynduðu U. Það kraum- aði á stórri kaffivél, og þarna voru pappírs- bollar með sykurkúlum, svo að blóðgjaf- ar gætu bætt sér upp blóðsykursmissinn að blóðgjöf lokinni. Hjúkrunarkonur og sjúkraliðar vöfðu 1 sundur plastpoka, scm hafa komið 1 stað glerflaskna, sem blóðið var áður látið streyma í. Sjálfllm- andi númer eru fest við hvern poka og skráningarmiði, svo að hægt sé að rekja hverja blóðgjöf til rétts blóðgjafa. Mikil eftirspurn er nú eftir ýmsum blóð- efnum, sem notuð eru við meðhöndlun gegn sérstökum sjúkdómum. Þess vegna fylgja hverjum blóðpoka oft viðfestir fylgipokar, sem festir eru við hann með innsigluðum slöngum. Á þennan hátt cr hægt að skilja viss efni úr blóðinu, án þess að um nokkra sýkingarhættu blóðs- ins sé að ræða. Á hverjum fylgipoka er sama númerið og á aðalblóðpokanum. Lítið glerhylki, sem í er sett nægilega stórt blóðsýni til blóðflokksákvörðunar, fær einnig sama númer. Og hverjum blóð- gjafa er sent póstkort; þar sem honum er skýrt frá því, 1 hvaða blóðflokki hann sé. Klukkan 2.30 síðdegis höfðu 117 starfs- menn fyrirtækisins gefið blóð, en það eru um 10% af öllu skrifstofuliðinu. Eerill blóðsins. Nú skulum við fylgjast með ferli hálfs lítra af blóði, en slíkt er magn hinnar venjulegu blóðgjafar, sem gefinn var af 22 ára gömlum ritara I þjón- ustu fyrirtækisins. Innan einnar stundar hafði blóðið verið sent til Blóðmiðstöðv- arinnar og kælt. Blóðsýnið I litla gler- hylkinu, sem fylgt hafði blóðpokanum, var flokkaprófað með tilliti til samsvör- unar við ABO og Rh-kerfin og einnig rannsakað til þess að ganga úr skugga um,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.