Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 12
10
ÚRVAL
Flestir hafa heyrt getið um heilögu kýrnar á Indlandi. En þœr eru ekki
það eina sem má ekki hafa til .matar, svo sem hænsni og fiskur....
FORBOÐINN
MATUR — MÁTTUGRI
EN HUNGUR
•— Charles Vinson —
*****
*
*
*
*
að sorglega við hungur
heimsins er, að sumt af því
er heimatilbúið,
Tökum Afríku sem dæmi
Kringum Sahara eru nærri
því jafn margir nautgripir
og 1 allri Norður-Amerlku — vissulega
ekki fyrsta flokks holdanaut eða mjólkur-
kyn, en dýr ágætlega haldin í hitabeitis-
umhvérfi. Þessi hjörð er ekki venjulega
nótuð til fæðu,
Þvert yfir Afriku liggur mjólkurleysis-
svæði. Þar er öll dýramjólk álitin ógeð-
felldur hlutur, jafn fráhrindandi og
hland; þar af leiðandi er syndsamlegt
að drekka hana. Aimenn not hennar
eru þau, að galdramenn gefa hana sem
heilsudrykk. Sumsstaðar mega karlmenn
— Úr Plain
drekka hana, en börnin ekki. Heiibrigð
kúahjörð er oftast notuð sem stöðutákn,
en ekki uppspretta fæðu.
Það eru líkar aðstæður i Austur og Suð-
ur-Asíu, þó að þar sé kappnóg af mjólk-
andi dýrum. Nautgripaeigendur hafa átt
það til að neita að fella dýr, jafnvel þótt
einhver úr fjölskyldunni þjáðist af hungri.
Á svæði í Indlandi, þa^ sem er fimmt-
ungur nautgripa heims, er ef til vill
jafnframt vannærðasta og eggjahvíturýr-
asta svæði í heiminum. Til allrar óham-
ingju eru nautgripir heilagir hjá hindú-
um, og trú þeirra er ríkjandi 1 Indlandi.
Dýr eru iðulega fóðruð með sérstöku
fóðri og heiðruð með fórnum annarra
dýra, en mannskepnan fær ekkert. Hjarð-
irnar rölta ótruflaðar um götur bæjanna,
Truth —