Úrval - 01.01.1976, Side 18

Úrval - 01.01.1976, Side 18
16 til austurs meðfram ströndinni. Til Bangor næstu bandarísku borgarinnar, er 160 kílómetra leið um þéttvaxinn skóg. Svo bæirnir tveir hafa af eðlilegum ástæðum reynt að finna sameiginlega lausn sameig- inlegra vandamála. Gott dæmi er Georgia-Pacific sögunar- myllan, rétt utan Calais. Árum saman hafði hún treyst á að fá hundruð þús- unda lítra af olíu daglega frá Irving Oil Company, sem er Kanadamegin ár- innar. Vegna orkuútflutningsreglugerðar, sem sett var í Kanada árið 1973, var félaginu uppálagt að minnka sölu á ollu til myllunnar. Ibúarnir sameinuðust í áhrifarlkum mótmælaaðgerðum (yfir 300 Kandamenn vinna í myllunni) og olíu- salan var fljótt aftur komin 1 samt lag. Vatnsveitan er einnig sameiginleg. Vatnsrör, sem liggur undir ánni St. Croix, sér Calais fyrir kristalstæru vatni úr djúpri uppsprettu, sem er rétt utan við St. Stephen. I staðinn endurselur Calais hluta af þvl til Milltownhluta St. Stephen, en svo vill til að hann liggur nær vatnsæð Calais en kanadísku dælustöðinni Sameiginleg læknaþjónusta er álitin sjálfsagður hlutur. Árum saman var engin fæðingardeild í Calais, svo að flest banda- rlsku börnin fæddust á Charlotte County sjúkrahúsinu í St. Stephen. Atvinnu- möguleikar beggja megin árinnar hafa einnig verið þeir sömu, jafnr á góðum sem slæmum tímum. Evelyn Perkins, blaðamaður minnist þess að jafnvel í Kreppunni fór hún yfir brúna á frídögum til að vinna í söluturni. I dag vinna margir bandarískir borgarar 1 verslunum og timburverksmiðjum St. Stephens, og á móti fara um hundrað Kandamenn yfir landamærin daglega til að gegna svip- uðum störfum í Calais. I tollinum er alltaf ein akrein frátekin fyrir íbúana, en ÚRVAL þar er tolleftirlitinu haldið í algeru lág- marki. Það hefur alltaf verið svona. St. Croix dalurinn byggðist eftir Frelsisstríð Banda- rlkjanna, og landamærin voru ákveðin árið 1798. Ibúarnir virðast hafa ákveðið við það tækifæri að fánar þeirra skyldu blakta hlið við hlið í framtíðinni. Jafnvel stríðið milli Bretlands og Banda- ríkjanna árið 1812 raskaði ekki ró þeirra. Ákveðnir í að koma í veg fyrir blóðsút- hellingu meðal vina og skyldmenna, komu St. Stephen og Calais á fót friðar- gæslu nefnd, með Duncan McColl, meþó- dista prest í St. Stephen í broddi fylk- ingar. Þar kom, að flokkur bandarískra hermanna birtist 1 Calais og kom á sam- komustaðinn, þar sem presturinn var að prédika. McColl bað hermennina að fara og leyfa bæjarbúum að lifa áfram í sátt og samlyndi. Hermennirnir skálm- uðu 1 burtu aftur, yfir sig undrandi að finna breskan þegn 1 lykilaðstöðu í banda- rlskum bæ. Eldsnemma dag einn nokkru seinna sást til ferða bresks herflokks á leið til St. Stephen. Viðbúnir bændur vöktu McColl svo hann gæti snúið rauðjökk- unum við. Það tók prestinn kiukkutíma að telja hermennina á að hætta við tii- gangslausa árás stna. Breski yfirmaðurinn, SirThomas Saumarez, trúði hjálparmanni sínum fyrir því að bæjarbúar hlytu að vera ..skrltnir” og frá þeim væri lítillar hjálpar að vænta, svo að hann skipaði mönnum sínum að snúa við. Til að kóróna allt saman gaf St. Stephen Calais púðrið, sem þeir höfðu fengið frá Bretum til að verja sig með, þegar Calais komst að því að þeir áttu ekkert púður til að nota 4. júlí (þjóðhátíðardegi Bandartkjanna, þýð.y Alla tíð síðan hafa Calais og St. Stephen
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.