Úrval - 01.01.1976, Page 20
18
tJRVAL
Milljónir af byssum sem ,,vernda” milljónir Bandankjamanna eru
regluleg ógnun, _ekki aðeins óvæntum her innbrotsþjófa og glæþa-
manna heldur fyrst og fremst byssueigendunum sjálfum. Lítið á
þessar ógnvekjandi staðreyndir.
ÖRUGGARI MEÐ
BYSSU?
TRÚÐI ÞVÍ EKKI!
Stephen Oberbeck.
föllin voru of stórkostleg
fyrir Gary Cohen, 13 ára
vtí Chicago dreng. Fyrst dó
vje móðir hans úr krabbameini
VV
Þá skaut 15 áta systir hans
sig slysaskoti, þegar hún var
að fikta við byssu úr vopnasafni föður
síns. Eftir margra mánaða hugarvíl vegna
fatiaðrar dóttur sinnar, framdi faðir Garys
sjáifsmorð með einni af byssum sínum.
Gary kom að honum I svefnherberginu,
og hjá honum var miði sem sagði frá
hörmungum hans. Þrem dögum seinna
heillaðist Gary einnig af hinu hættulega
byssusafni. Hann tók niður enn eina
af byssum föður síns, og skaut sig.
Það lætur nærri að 27.000 Bandaríkja-
menn hverfi úr þessum heimi af völdum
byssukúlu. Vopnasafn 50 milljóna banda-
rískra byssueigenda veldur meira en
11.000 morðum árlega — en mörg þeirra
hefðu aidrei verið framin, ef ekki væri svo
auðvelt að komast yfir byssur. Auk þess
eru árlega framin 13.000 sjálfsmorð,
með skotvopnum eða sprengjum og
27.000 slysaskot valda dauða — algerlega
ónauðsynlegar og ófyrirsjáanlegar hörm-
ungar.
Ef við lítum á dagblöðin finnum við
fjöldann allan af dæmum, svo sem:
Shawn Armstead skaut sig þegar hann
Stytt úr Good Housekeeping