Úrval - 01.01.1976, Síða 22

Úrval - 01.01.1976, Síða 22
20 ÚRVAL menni eða kunningja. Könnunin sýndi einnig að fjöldi slysaskota hafði fjórfald- ast í fátækrahverfum og þrefaldast í úthverfum síðan 1958. Hvenær verður séð fyrir, endann á þess- um ónauðsynlegu manndrápum? Astand- ið á eftir að versna áður en stjórnmála- mennirnir taka við sér og hætta að jagast og pexa en gera eitthvað í málunum í staðinn. En fjögur ríki — New Jersey, New York, Massachusetts og California — og einnig nokkur bæjarfélög, hafa sett strangari reglugerðir. I nóvember 1973 setti Miami þrenn lög, þrátt fyrir gífurleg mótmæli íbúa. Með einum lögunum var notkun „Speciai” byssunnar bönnuð. Með öðrum lögunum voru settar reglur um leyfisveitingu til aflra þeirra sem seldu skotvopn. Þriðju og mikilvægustu lögin gerðu kaupandanum skylt að gangast undir próf í notkun skotvopna og kunn- áttu í lögum um skotvopn. Þó að þessar staðbundnu aðgerðir séu eftil vill ekki endanleg lausn á vandanum, hafa þær nú þegar sannað ágæti sitt. I Philadelphiu hafa byssukaupendur frá árinu 1965 þurft að láta taka af sér mynd og fingraför til að fá byssuleyfi. A einu ári tókst lögreglunni með þessu móti að hindra nærri 200 glæpamenn — auk 27 einstaklinga, sem höfðu áður verið fundn- ir sekir um tilraun til morðs og 96 aðra sem höfðu borið á sér falin vopn — í að kaupa byssur. í Bandaríkjunum 1 dag eru 67 af hundraði allra morða framin með sk*otvopnum. í Fíladelfíu er hlutfallið 58 af hundraði. Toledo, sem einu sinni var kölluð „byssu borg” miðvestursins, kom 1968 á samskonar lögum og Fíla- delfía. Árið 1970, hafði morðum frömd- um með skammbyssum í Toledo fækkað um 22 af hundraði. Allt þetta lofar góðu, en aðalvanda- málið er samt ennþá óleyst: aragrúi skot- vopna er enn í höndum almennings. Reglugerðir borga og ríkja geta fækkað fjölda skotvopna í höndum glæpamanna, en þær leysa ekki vandann sem stafar af milljónum löglegra byssueigenda sem eru venjulegir húsráðendur, sem halda að þeir séu öruggari með byssu undir kodd- anum. Það sem þetta fólk þarf að skilja er að í flestum tilfellum er skotvopn aðeins ímynduð vörn, ekki raunveruleg. Ef þú vilt í raun og veru vernda líf þitt og fjölskyldu þinnar, skaltu ekki bíða eftir aðgerðum yfirvalda. Komdu sjálfur varúðarráðstöfunum í framkvæmd og gerðu það strax. Ef að til er byssa; heima hjá þér farðu þá með hana á næstu lögreglustöð. Komdu henni fyrir kattarnef áður en hún kemur þér fyrir kattarnef. SIRKUSHÁSKÓLI í MOSKVU. Sirkusháskólinn í Moskvu er hinn eini sinnar tegundar 1 heiminum. Tekur skólinn á móti 90 nemendum árlega. Auk kennslu í sérgreinum veitir skólinn almenna menntun. Likt og í öðrum sovéskum skólum er kennslan ókeypis. Þau 48 ár, sem skólinn hefur starfað, hefur hann menntað um 2000 sirkus- liðsmenn. Frá og með næstaári verður hann gerður að háskóla. Er nú unnið að stækkun skólans í sambandi við breytinguna á starfsemi hans. Kennarar við sirkusskólann í Moskvu hafa aðstoðað við að koma á fót skólum í Búlgaríu, Austur-Þýskalandi, Ungverjalandi, Mongólíu og Póllandi til að mennta sirkuslistamenn. APN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.