Úrval - 01.01.1976, Síða 29

Úrval - 01.01.1976, Síða 29
SPÍRITISMI 27 Grundvallarmerking orðsins „vísindi” er þekking, hæfileikinn til að greina einn hlut frá öðrum. Orðið vísindi er nú notað til að lýsa sérhverju kerfi sam- ræmdrar þekkingar sem byggt er á ná- kvæmri athugun staðreynda og sarnbandi þeirra við almenn lögmál. Fyrsta skref vísindalegrar rannsóknar er að ganga úr skugga um og skrá ná- kvxmlega athugaðar staðreyndir. Þær eru síðan teknar til itarlegrar íhug- unar og skýringar mótaðar, sem venju- lega leiða til framsetningar tiigátu eða ágiskun gerð sem grundvöllur fyrir eftir- farandi rökleiðslu. Til að sannreyna til- gátuna eru gerðar áframhaldandi athug- anir og tilraunir. Ef þessar viðbótar at- huganir styrkja hina upphaflegu tilgátu, er hún viðurkennd sannleikanum sam- kvæm. Samt sem áður hafa nútíma vísindi, sem áður viðurkenndu ýmsar hugmyndir sem sannar, hneigst stöðugt meira í þá átt að skoða niðurstöður sínar aðeins til reynslu og því undirorpnar leiðréttingum í kjölfar nýrra rannsókna. Höfnun hug- myndarinnar um Dalton-atómið, í Ijósi síðari uppgötvana kjarneðlisfræðinga, er eitt dæmi af mörgum um þær breytingar sem eiga sér stað í nútíma vísindalegri hugsun. Það er þessu máli viðkomandi að gera sér grein fyrir þeirri staðreynd, að í nátt- úruvísindum, svo sem líffræði, verður við niðurstöður tilrauna að hafa hliðsjón af ríkjandi aðstæðum, til dæmis hitastigi, raka, ljósmagni o.s.frv., en allt er þetta breytilegt frá einum tíma til annars. Þannig er Ijóst, að við rannsóknir á lifandi verum geta margir þættir haft áhrif á niðurstöður tilrauna. Þess verður ekki krafist, að fiðrildi komi út úr púpu sinni á ákveðnum tíma dagsins eða við tilrauna- aðstæður! Þetta er i greinilegri mótsetn- ingu við tilraunir í efnisvísindum þar sem venjulega er hægt að framleiða niðurstöð- ur eftir pöntunum. Viðurkennirtg raunveruleikans að baki sálrænum fyrirbærum virðist byggjast jafn mikið á einstaklingsbundinni reynslu og athuguðum staðreyndum, persónulegur andlegur þáttur á venjulega hlut að máli. Þá er Oliver Lodge og Charles Richet störfuðu saman við upphaf sálarrannsókn- anna, dró Lodge þá ályktun, að líf eftir dauðann væri möguleg tilgáta, á sama tíma og Richet gat ekki fallist á að hin sömu fyrirbæri væru tvímælalaus vísbend- ing um framhaldslíf. Þau fyrirbæri, sem hann varð vitni að virtust vera í mótsögn við þá reynslu er hann hafði hlotið í starfi sinu sem sálfræðingur! Þegar vísindamaður fullyrðir að hann „skilji” ákveðið fyrirbæri, er hann aðeins að gefa í skyn, að hann geti látið það falla inn í rökrétt munstur, sem hægt er að skilgreina sem lögmál. Slíkt lögmál er ekki hinn algildi sannleikur. Það er gagnorð alhæfing, sem felur í sér staðreyndirnar í hnotskurn, að svo miklu leyti sem þær eru þekktar og skild- ar á hverjum tima. í ljósi aukinnar þekkingar og reynslu vegria siðari upp- götvana, er ekki óalgengt að upphaflega lögmálinu sé breytt töluvert eða jafnvel hafnað með öllu. Það er óhjákvæmilegt, þegar, nýjar kenningar eru fram settar er rengja hinar gömlu, að togstreita skapist milli fylgis- manna hinna tveggja mismunandi kenni- setninga. Þá er það, sem deilurnar milli andstæðra flokka gefa til kynna, að sumir visindamenn eru sjálfir óvisindalegir, að svo miklu leyti sem þeir reyna að halda í sinar fyrri kenningar og neita að rannsaka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.