Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 32

Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 32
30 ÚRVAL börn. Þetta tókst henni samt árið 1952, en þá var fyrsti skóli af þvl tag;i stofnaður 1 Sviss. Þangað til hafði meirihluti embættismanna álitið, að ekki væri unnt að kenna slíkum börnum. Nú eru hundruð heimangönguskóla fyrir van- þroska börn, ekki aðeins í Sviss heldur um gervallan heim,, þar á meðai 750 skólar í Englandi og Wales. Þetta er að miklu leyti að þakka áhrifum þessarar litlu og stranglegu kennslukonu. Það er sorgleg staðreynd, að um 2% af íbúum nær allra landa eru vanþroska. Hundruðum þúsunda slíkra þegna hefur María Egg tryggt rétt til þess að öðlast þjálfun i einhverju gagnlegu st:arfi. María Benes fæddist í Ungverjalandi og var nýgift svissneska verkfræðingnum Gotthard Egg árið 1937, þegar þau kynnt- ust hjónum, sem áttu vanþroska barn (mongoloid). Þetta var 8 ára gamall son- ur. Skólinn í hverfi því í Zúrich, sem þau bjuggu 1, hafði neitað að taka við honum á þeirri forsendu, að hann væri of vanþroska fyrir „sérbekkinrt”. En for- eldrarnir neituðu samt að se.-nda dreng- inn til stofnunar fyrir vanþroska börn. Maria Egg, sem hlotið hafði þjálfun í Berlln bæði sem sálfræðingur og kennari í leikskóla, leyfði honum að koma heim til sín á hverjum morgni og veitti honum ekki aðeins þá ástúð og hlýju, sem hann hafði vanist, heldur einnig nokkra þjáif- un og menntun í helstu grundvallaratr- iðum. Eftir að hafa notið kennslu hennar i þrjú ár, var hann tekinn í sérbekk skólans, sem ætlaður var börnum, sem voru ekki mjög vanþroska. Vaxandi eftirsþurn. Tæpum mánuði sið- ar hélt önnur móðir á fund Maríu Egg með vanþroska barn sitt. ,,Ég hef séð, að það hefur verið komið með lítinn vanþroska dreng hingað á hverjum morgni og að hann hefur ver'ið skilinn-hér eftir og síð- an sóttur síðdegis. Gæti ég ekki líka fengið að skilja drenginn minn eftir hjá yður?” spurði hún bænarrómi. ,,Það er ekki um neitt annað athvarf að ræða fyrir hann.” Síðan komu fleiri mæður, og María tók að sér fleiri vanþroska börn. ,,Ég held, að skólinn okkar hafi í raun og veru byrjað, þegar ég varð að kaupa nýtt borð, vegna þess að borðið okkar var aðeins nógu stórt handa sex,” segir hún. Með þessa óöruggu fótfestu að vopni hóf María Egg baráttuna fyrir opinberri viðurkenningu á rétti vanþroska barnanna ,,hennar” til þess að njóta menntunar. Hún ávarpaði ýmis kvennasamtök, hélt fyrirlestra .á vegum ýmissa félaga og sam- taka, flutti ræður i kirkjum og hamraði sífellt á kenningu sinni: ,,Það er til með- höndlun gegn andiégum vanþroska: Það er menntunin!” Árið 1945 hlaut hinn óopinberi skóli Mariu Egg loks viðurkenningu fræðslu- yfirvalda Zúrichborgar. Og sjö árum siðar fékk hann til umráða þrjár kennslu- stofur í skólabyggingu. Kennararí skólahverfinu héldu næstum tafarlaust fund til þess að mótmæla „nærveru þessarar barna, sem mundi menga skólana okkar, ” eins og þeir kom- ust að orði. .María Egg varð ofsareið. „Þetta eru ekki einhver úrhrök þjóðfél- agsins!” sagði hún á fundi þessum. ,,Þetta eru börn, sem ég eða þið gætuð eins átt.” Hún rökræddi við hinn fjand- samlega hóp og grátbað menn um að sýna skilning, þar til menn hrærðust af ein- lægni hennar og létu loks undan! R'.eynslan sýndi, að það er ánægjulegt að vera samvistum við vanþroska börn, sem hlotið hafa góða þýálfun og fræðslu. Þegar íbúar Zúrich voru beðnir um að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.